Keypti mér í gær minn fyrsta E39.. Búinn að eiga nokkra BMW yfir árin en aldrei 5-u og ákvað ég að slá til og kaupa einn touring, enda ekkert annað um að ræða þegar maður er kominn með fjölskyldu
Bíllinn er ótrúlega þéttur og góður í akstri með flotta þjónustubók, nánast ekkert ryð og mjög heill.
Nokkrar lélegar myndir, gleymdi að taka mynd af innréttingunni en hún er mjög heil. Það eru reyndar tausæti í bílnum sem er mikill mínus en hann bætir það upp með því að hafa stóra skjáinn, ætla að reyna samt að finna leðurinnréttingu í þennan en það er eflaust ekki létt hér á landi.
Plön : Það sem ég er búinn að kaupa eða búinn að skipta um er feitletrað
Massa bílinn + framljós (08.05.15)M-tech framstuðari (24.05.15)Kastarar í M-tech framstuðara (30.05.15)Felgur
Leður (15.07.15)Shadowline gluggalistana (12.06.15)Setja í hann dráttarbeisli og krók (01.11.15)Mála afturstuðara (12.02.16)Mála afturhlera (12.02.16)Mála þak (tvær litlar ryðbólur)
Mála sílsa (smá ryð í kanti öðru megin)
Nýjan númeraljósalista (12.02.16)M-tech spegla
Ný innrabretti að framan (13.08.15)BMWkrafts númeraramma (06.05.15)Nýtt BMW merki á húddið OEM (08.05.15)Einkanúmer (23.07.15)Laga pixla í mælaborði
De-badge (08.05.15)Nýir glasahaldarar (11.06.15)Nýr rafgeymir (04.05.15)Nýjan útihitamælir (13.08.15)Smurður og skipt um smursíu (Mann Filter), loftsíu og frjókornasíur (06.05.2015)Hjólastilltur (13.08.15)Skipta um rúðupissdælu OEM (08.09.15)Skipti um klossa, diska og slitskynjara allan hringinn OEM (08.09.15)Smurður, og skipt um smursíu = (Mann Filter) og hráolíusíu (08.09.15)Sjálfsskipting smurð og skipt um síu (09.11.15)Nýr vatnslás (05.12.15)Ný fæðidæla (In line pump) (15.01.16)Ný eldsneytisdæla (In tank pump) (20.01.16)Slípa og glæra framljósin (12.02.16)ég vill viðhalda þessum bíl alveg 110%