Ég tók smá törn í þessum i dag, það sem ég ætlaði að afreka í dag var að setja mótor+girkassa ofaní og ganga frá því öllu , eg gerði það en svo þegar var komið að því að bolta kassan upp í bíl þá var hann eitthvað furðulega snúinn.
Þannig þar er ekkert annað í stöðunni en að breyta girkassa bitanum til að fá þetta til að virka rétt og ó þvingað,
...
Einnig pantaði ég e60 545i shortshifter ásamt öllum fóðringum sem eru í skipti unitinu frá kassanum og uppí bíl,
Svo er ég lika að bíða egtir að eg fái m50 engine harness plug svo ég geti vírað millistikkið og vonandi sett hann i gang og farið að spóla í snjóskafl á þessu ógeðslega landi
Hérna er eg kominn með m20 swingjhólið eftir að eg lét renna 4 mm af þvi svo það passaði uppá m50 mótorinn , þetta swinghjól á að vera einhverjum 12 kg léttari en dual mass m50 swinghjólið

Svo var fengin smá hjálp að losa upp slitnu boltana í púst greininni og voru settir nýir í staðinn

Vélarsalurinn var lika þrifinn

Svo þurfti eg að skipta um startara og nota m20 startarann með m20 swinghjólinu


Svo er eg herna að reyna að sýna hvað kassinn var skakkur een mer tókst það eitthvað illa

Oog svona er hann eins og er

Það sem er eftir nuna ef bara að setja alla vökva á hann , græja pústið og koma honum i gang
