Eftir 4 ár án BMW og mikið búinn að skoða bíla til sölu síðustu mánuði þá bara gat ég ekki lengur...
Mig hefur lengi langað í 740 eða 750, svo þegar ég sá að Markús var að pæla í að láta sinn frá sér þá ákvað ég að hafa samband
Eignaðist þennann svo í vikunni


Model description: 740IL
Market: Europa
Type: GJ61
E-Code: E38 (2)
Chassis: Limousine
Steering: links
Doors: 4
Engine: M60/2 - 4,00l (210kW)
Drive: Heckantrieb
Transmission: automatisch
Body Color: Cosmosschwarz Metallic (303)
Upholstery: Standardleder/grau (N6TT)
Production date: 17.10.1995
Assembled in: Dingolfing
S214A Automatic stability control (ASC+T)
S216A HYDRO STEERING-SERVOTRONIC
S223A Electronic Damper Control (EDC)
S245A Steering wheel column adjustment,electr.
S302A Alarm system
S320A Deleted, model lettering
S352A Insulating double-glazing
S401A Lift-up-and-slide-back sunroof, electric
S416A Roller sun vizor, rear lateral
S423A Floor mats, velours
S428A Warning triangle and first aid kit
S431A Interior mirror with automatic-dip
S441A Smoker package
S456A Comfort seat with memory
S464A Ski bag
S494A Seat heating driver/passenger
S496A Seat heating, rear
S500A Headlight wipe/wash/Intensive cleaning
S508A Park Distance Control (PDC)
S522A Xenon Light
S534A Automatic air conditioning
S536A Auxiliary heating
S609A Navigation system Professional
S629A Car telephone (GSM) w card reader, front
S672A CD changer for 6 CDs
S677A HiFi System Professional DSP
L801A National Version Germany
S915A Delete clear coat
Svo er komið í hann CCFL Angel Eye's og gler topplúga




Byrjaði á að fara í skoðun þar sem skoðunarstöðin var heima, fékk topp einkunn og engar athugasemdir
Það er aðalega bara eftir að klára að raða honum saman, ætla að skipta um efni í toppnum áður en ég set hann í
Svo fær eitthvað króm að fjúka
Ásamt ég mun eiga við pústið
Að öðru leiti mun ég bara halda honum við
Lækkun er ekkert á planinu á næstunni.
Ætla bara að setja rétt dekk undir alpinurnar, þá mun þetta skána.