Til sölu flott eintak af BMW E39 523IA árgerð 1998.
Full M-Tech útlit.
Heilmálaður Indianapolis Rot fyrir ca 2 árum.
18" M5 felgur 8,5" breiðar (replica).
OEM Hella Facelift framljós.
Facelift afturljós.
OEM Xenon 8000K.
LED Angel Eyes.
LED perur í innréttingu
LED perur í númersljósum.
Smókuð stefnuljós í brettum.
Shadowline.
M-Tech stýri.
M5 endakútur.
Svört leðurinnrétting.
Svartur toppur.
Aksturstölva.
Filmur.
Mótor M52B25 6 cyl 170hö.
5 þrepa sjálfskipting með steptronic.
Bíllinn er ekinn 288.xxx km.
Ástand:
Lakkið er mjög gott og nýmassað.
Innrétting djúphreinsuð og leður hreinsað.
Nýsmurður mótor með 5W30 olíu.
Sjálfskipting mjúk en læt fylgja nýja síu og olíu.
Ný 18" framdekk og hálfslitin afturdekk.
















Smá smotterí sem þarf til að gera hann tipptopp:
- Setja handfang á afturhurð v/m sem fylgir.
- Skipta um ABS-skynjara h/m framan og kostar 13.600 í TB.
- Skipta um Brake pad sensor sem fylgir með.
- Skipta um vatnslás sem fylgir með.
- Skipta um spyrnu v/m framan.
Annað sem ég læt fylgja bílnum:
- Trunk lip ómálað.
- Hinn helminginn af M5 pústkútunum (yrðu samtals 4 púststútar).
SELDUR