* Tegund og gerð : 520 E39
* Árgerð : 1997
* Akstur : 245xxx
* Litur : Svartur
* SSK
* Útbúnaðarlýsing : pluss áklæði, tvöföld topplúga,
* Ástandslýsing : skoðaður 15, nýjir balancestangarendar að aftan og klossar allan Hringinn og ný spindilkúla að Framan
* engin skipti
* Verð: 400k
kramið er 100%!!!
Bíllinn er með 3 beyglur önnur þeirra er a frambrettinu en það fylgir nýtt frambretti með:)
Þrátt fyrir þessar beyglur þa virkar bíllinn alveg 100% mjög þétt skipting sem maður finnur varla fyrir

Með bílnum Fylgir einnig: ein nothæf spindilkúla.. 4stk 205-55r16 vetrar dekk 2stk demparahausa að framan.. og 2stk bremsuslöngur að aftan og svo frambretti




Fyrir frekari upplýsingar endilega bjallið í mig í símanumerið : 7723645
