ég ekki alveg nógu sáttur með staðsetninguna á spjaldhúsinu á inntakinu þannig ég breytti því og er kominn með það á flottann stað en á eftir að fá vin minn til að sjóða það aftur.
ég tók mig til í gær og hélt aðeins áfram og "byrjaði" á turbo greininni allavegana skrefi 1

þurfti að byrja á því að ná litlum röra stubbum sem voru eftir í flöngsunum sem ég ætla að nota, sem eru orginal flangsar sem eg skar af einu pústinu sem ég átti.
Hér eru myndir af því

þarna sjást röra stubbarnir sem ég náði úr, þau skildu eftir sig örlitla brún sem ég tók og slípaði niður.


gerði nú ekki mikið meira í þessu en ég keypti mér Tial wastegate af gunnalitla hér á spjallinu og fékk það í hendurnar í dag


Hitt sem ég hafði ætlað að nota var gamalt og ljótt en ég ætla samt að nota það í tilrauna starfsemi í sumar

svo hér eru einhverjar random myndir af bínunni sem ég ætla að nota og svo stóra holset bínan mín til samanburðar, þeir sem þekkja einhvað inná holset afgashús stærðir þá er minni bínan 16cm og stærri 32cm




held að gunni eigi að kannast einhvað við þessa, holset hx40 hybrid
meira er það ekki í bili

, ætla að reyna að byrja á pústgreininni um helgina ef ég kemst í það að kaupa efni.
_________________
VW Golf
VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.