bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18985 posts ]  Go to page Previous  1 ... 1252, 1253, 1254, 1255, 1256, 1257, 1258 ... 1266  Next
Author Message
PostPosted: Thu 26. Feb 2015 20:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Image

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Feb 2015 23:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
fart wrote:
Aron Fridrik wrote:
hvað er ég eiginlega að lesa hérna?? sjálfskiptur, kraftminni, opið drifs benz teppi með smá brettaútvíkkunum að framan. M5 any day.

He shoots / He scores :thup:


Amen! Hef keyrt svona bens. Frábær og svalur bíll! Myndi velja hann sem daily sem eg þyrfti að deila með konunni!
En sem karlmaður með áhuga á bílum, og hafandi gaman að akstri. Tæki ég allt wbs framyfir þetta!

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Feb 2015 00:24 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 09. Mar 2012 19:27
Posts: 116
Nissan GT-R 2008 7.26.70
Porsche 911 Turbo 2006 7.38.00

_________________
Porsche 996 Turbo Black 11/2001
Porsche 996 Turbo Silver 03/2002
Bmw E46 M3 Coupe Eu 18/02/2004
Bmw E46 M3 Coupe Eu 07/04/2003
Champion of Poland 2007 Turbo+


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Feb 2015 00:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
IvanAnders wrote:
fart wrote:
Aron Fridrik wrote:
hvað er ég eiginlega að lesa hérna?? sjálfskiptur, kraftminni, opið drifs benz teppi með smá brettaútvíkkunum að framan. M5 any day.

He shoots / He scores :thup:


Amen! Hef keyrt svona bens. Frábær og svalur bíll! Myndi velja hann sem daily sem eg þyrfti að deila með konunni!
En sem karlmaður með áhuga á bílum, og hafandi gaman að akstri. Tæki ég allt wbs framyfir þetta!



hafandi keyrt eintök af báðum. tæki ég E500/500E fram yfir anyday eins og mér líkar vel við E34 m5

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Feb 2015 07:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Sem fyrrum eigandi beggja bíla,, og einn heitasti E34 maður hérna á spjallinu þá eru margumtöluð ummæli allra er málið varðar WORLDWIDE,,, að E34 M5 blikknar i samanburði við 124036 ,, hvort sem mönnum líkar það betur eða verr

ummæli Aron Friðriks lýsa hroka og vanþekkingu,,

M5 3.8 er með fleiri hestöfl,, LSD 5/6 gíra manual,, miklu betri sport pakki á allann máta

W124036 tosar 25% meira er 14 ps færri ..Automatic ,,reyndar af verri gerðinni 4g og 1:1 i 4 þrepi sem er fáránlegt

en sem prestige ,, build-quality ,áræðanleiki osfrv. ,look riding comfort og allt annað er margfalt betra á allann hátt

trúiði mér.. það horfa ALLIR á eftir 500E,, meðan töluvert færri horfa á eftir M5

sem tími í braut og flatout ,, þá vinnur M5 ANYDAY,, enda búinn til, með slíkt að leiðarljósi

Fyrir mér var 500E bara enn einn Benzinn sem var i ubertaxi útfærslu.. en hann er svo miklu meira en það, þegar maður

eignast svona þá einhvernveginn heillast maður svo af þessu ,, að undrum sætir

án vafa besti bíll sem ég hef átt,,,,,,,,,, ÓTRÚLEGIR bílar

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Feb 2015 09:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
w124 eru/voru MJÖG GÓÐIR bílar!!!

En þetta er bara spurning um what floats your boat.

Og eins og ég sagði áður, það myndi velta á því hvernig ég ætlaði að nota bílinn, hvorn ég tæki!
Ef þetta ætti að vera bíll sem bara ég væri á, M5 alltaf!!!

bensann tæki ég ef konan væri mikið á bílnum, þar sem bensinn er klassískur bens fyrir klassíska bens kalla, sem segja
hluti eins og: "hann þarf ekkert læst drif, hann er með spólvörn!" (haft eftir miklum bens kalli þegar akkurat svona tæki var í umræðunni)

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Feb 2015 10:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Image

Image

Ubertaxi vs M5 .... :lol:

M5 anyday takk fyrir.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Feb 2015 10:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Build Quality Sveinbjörn.... really :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Feb 2015 10:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
:drool: w124 E500 er bara einhvað, 8) 8) 8) , en myndi alltaf taka e34 framyfir venjulegan non-e500 w124

http://www.euroclassicmotors.com/galler ... e1992.html

Image
Image
Image
Image

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Feb 2015 10:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Angelic0- wrote:
Build Quality Sveinbjörn.... really :?:


w124 eru mjög vel smíðaðir bílar!

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Feb 2015 12:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
Alpina wrote:
Sem fyrrum eigandi beggja bíla,, og einn heitasti E34 maður hérna á spjallinu þá eru margumtöluð ummæli allra er málið varðar WORLDWIDE,,, að E34 M5 blikknar i samanburði við 124036 ,, hvort sem mönnum líkar það betur eða verr

ummæli Aron Friðriks lýsa hroka og vanþekkingu,,

M5 3.8 er með fleiri hestöfl,, LSD 5/6 gíra manual,, miklu betri sport pakki á allann máta

W124036 tosar 25% meira er 14 ps færri ..Automatic ,,reyndar af verri gerðinni 4g og 1:1 i 4 þrepi sem er fáránlegt

en sem prestige ,, build-quality ,áræðanleiki osfrv. ,look riding comfort og allt annað er margfalt betra á allann hátt

trúiði mér.. það horfa ALLIR á eftir 500E,, meðan töluvert færri horfa á eftir M5

sem tími í braut og flatout ,, þá vinnur M5 ANYDAY,, enda búinn til, með slíkt að leiðarljósi

Fyrir mér var 500E bara enn einn Benzinn sem var i ubertaxi útfærslu.. en hann er svo miklu meira en það, þegar maður

eignast svona þá einhvernveginn heillast maður svo af þessu ,, að undrum sætir

án vafa besti bíll sem ég hef átt,,,,,,,,,, ÓTRÚLEGIR bílar


Ef þetta er besti bíll sem þú hefur átt. Af hverju áttu þá alpinu en ekki e500?

Alvöru spurning ekkert til að stofna til rifrildis :)

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Feb 2015 12:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
rockstone wrote:
:drool: w124 E500 er bara einhvað, 8) 8) 8) , en myndi alltaf taka e34 framyfir venjulegan non-e500 w124

http://www.euroclassicmotors.com/galler ... e1992.html

Image
Image
Image
Image


Image

:thup:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Feb 2015 13:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Hef 0 reynslu af hvorugum bílnum en fær benzinn ekki smá hype útaf rarity, $$$ og m.a. smíðaður af Porsche? Það er akkúrat það sem grípur mig strax þó svo að e34 M5 höfði líklega meira til mín...

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Feb 2015 14:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
IvanAnders wrote:
Angelic0- wrote:
Build Quality Sveinbjörn.... really :?:


w124 eru mjög vel smíðaðir bílar!

Líklega bestu bílar sem hafa verið smíðaðir, en E34 er einnig mjög góður og vel smíðaður bíll. Annars tæki ég E34 3.8 framyfir benzan allan daginn.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Feb 2015 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
sosupabbi wrote:
IvanAnders wrote:
Angelic0- wrote:
Build Quality Sveinbjörn.... really :?:


w124 eru mjög vel smíðaðir bílar!

Líklega bestu bílar sem hafa verið smíðaðir, en E34 er einnig mjög góður og vel smíðaður bíll. Annars tæki ég E34 3.8 framyfir benzan allan daginn.


Sorry, en ég hef átt W124... aldrei 500E500 reyndar.... en litla bróðir... E420, 280E, E220 og svo einn 250 Turbodiesel...

Allir þóttu mér þeir voða flottir og töff... en einnig áttu þeir það allir sameiginlegt að mér þótti þetta einna verstu bílar með tilliti til verkfræði sem að ég hafði átt...

Ok, árið 1985... kannski voða fancy og framúrstefnulegt, en eins og t.d. 420 bíllinn sem að var að mig minnir 94 árgerð... þá fannst mér innrétting og fleira outdated... meðan að E34 er að sama skapi framúrstefnulegur árið 1988 og eldist rosalega vel fram til ársins 1995...

Svo getum við rætt hvað W210 er lítið stökk uppávið, en þá er Mercedes hatrið farið að skína í gegn hjá mér...

Ég var "mikið meiri Benz maður en BMW maður...." þangað til ég sá ljósið....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18985 posts ]  Go to page Previous  1 ... 1252, 1253, 1254, 1255, 1256, 1257, 1258 ... 1266  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group