Jæja lét draumin rætast og fékk mér M5 e39 2001, sá þufti smá ást en er þó allur að koma til svo ég ákvað að henda í þráð af bílnum.
Bíllinn er Facelift og kemur af færibandinu í Maí 2001 í Þýskalandi og er Fluttur inn í desember 2007.
Akstur: Bíllinn er keyrður 219.xxxkm ( fluttur inn með 142 þús km á sér ) með fulla þjónustu
bók frá upphafi.
4.9L Vél .
401 hö.
Afköst: 4.6 Sek 0-100km/hraða & 13.1 Sek út Kvartmíluna.
1.795 kg.
Beinskipting 6 gírar.
Afturhjóladrif.
Vökvastýri.
Veltistýri.
ABS hemlar.
Spólvörn.
5 manna með með OEM barnasæti ( upphækkun ).
Leðuráklæði.
Minni í sætum.
Hiti í sætum.
Rafdrifin sæti.
Aksturstölva.
Filmur allan hringin ------
Fjarlægðarskynjarar PDC.
Fjarstýrðar samlæsingar.
Geisladiskamagasín.
Geislaspilari.
Glertopplúga.
GPS staðsetningartæki ( vantar Maps disk þó ).
Höfuðpúðar aftan.
Kastarar.
Loftkæling.
Rafdrifnar rúður.
Rafdrifnir speglar.
Samlæsingar.
Þráðlaus sími.
Stafrænt mælaborð.
Topplúga.
Útvarp.
Xenon aðalljós OEM.
Þjófavörn.
Stóra Hifi Sound System.
Tyre pressure control (TPC).
Það sem ég er búinn að gara/kaupa fyrir hann í minni eign:
Ný kúpling frá SACHS.
Nýtt svinghjól frá LUK.
Ný pakning aftaná mórótinn.
Nýjir Bremsudiskar að framan x2.
Nýjir bremsu klossar að framan.
Nýr framstuðari M/// & sprauntun.
Nýjir kastarar í stuðaran.
Nýtt Húdd & sprauntun.
Ný spyrna að framan bílstjóra megin.
Hjólastilling
Ný nýru í huddið.
Skipt var um súrefnisskynjara bílstjóra meginn.
Led í númeraplöturnar.
M5 facelift styri ( faclift bíll en það var buið að skipta stýrinu út fyrir prefaclift ) sem ég á eftir að fá í hendur.
17“ Ný vetradekk
OEM E39 M5 felgur .
Ný framrúða. 23.2.2015
Svo það sem er framundan:
Nýjir ventlaloks pakningar + þjettingar.
Skipta um olíu, buinn að kaupa Castrol 10x60 og OEM olíu síu.
Sprauta eina hurð farþegameginn.
Það sem var buið að gera fyrir hann rétt áður en að ég kaupi ann:
Ný bensín dæla.
Nýjir knok sensorar.
Nýlega skipt um kerti.
Læt nokkrar síma myndir af bílnum á vetra skóm fylgja



Hurðin að aftan ekki lokuð nógu vel






Aukabúnaður umfram standard M5:
5zS261A SEITENAIRBAG FUER FONDPASSAGIERE Side airbags for rear passengers
S265A REIFEN DRUCK CONTROL (RDC) Tyre pressure control (TPC)
S320A MODELLSCHRIFTZUG ENTFALL Deleted, model lettering
S354A GRUENKEIL-FRONTSCHEIBE Green windscreen, green shade band
S403A GLASDACH, ELEKTRISCH Glass roof, electrical
S416A SONNENSCHUTZROLLOS Roller sun vizor, rear lateral
S428A WARNDREIECK Warning triangle and first aid kit
S465A DURCHLADESYSTEM Through-loading system
S469A KINDERSITZE IM FOND, INTEGRIERT Integrated child seats
S508A PARK DISTANCE CONTROL (PDC) Park Distance Control (PDC)
S609A NAVIGATIONSSYSTEM PROFESSIONAL Navigation system Professional
S612A BMW ASSIST BMW Assist
S620A SPRACHEINGABESYSTEM Voice control
S630A AUTOTELEFON MIT SCHNURLOSEM HOERER Car phone with cordless receiver
S672A CD WECHSLER 6-FACH CD changer for 6 CDs
Code
Description (interface)
Description (EPC)
S752A INDIVIDUAL AUDIOSYSTEM Individual audio system
L801A DEUTSCHLAND-AUSFUEHRUNG NATIONAL VERSION GERMANY
S863A SERVICE KONTAKT-FLYER EUROPA Retailer Directory Europe
S879A DEUTSCH / BORDLITERATUR On-board vehicle literature German
S915A AUSSENHAUTSCHUTZ ENTFALL Delete clear