Jæja smá progress í þessum.. Tók heddin af, skipti um ventlagorma, ventlaþéttingar og slípaði ventlasæti.

Ásinn kominn í blokkina.




Nýju ventlagormarnir og ventlaþéttingarnar komnar í heddið.

Skoðaði ástand á blokk, sem er mjög gott, engin brún á cylinderum, og hónunin sést enn.
Svo kom ég með smávegis pakka frá USA, hann inniheldur:

BBK shorty flækjur.
Trickflow ventlagormar og ventlaþéttingar.
SCT 4 Flash tuner

Olísíu relocation kit.
Pakkningasett fyrir allann mótorinn.
Comp cams double magnum tímakeðju.
Flowmaster endakút.
2 OEM Bosch súrefniskynjara.
Kerti.
Kertaþræði frá Davis Unified Ignition, 10mm þykkir, gríðalega hitaþolnir og betri enn stock þræðir.
Vélartölvu.
Spjaldhús.
Hitaþolið "Header wrap". Til að koma í veg fyrir að kertaþræðir hitni of mikið, og halda hitanum í flækjunum.
Nú fer mótorinn saman næstu helgi, og stefnt á að reyna að setja hann ofaní á laugardaginn. Estimated power smkv dynotölum úti með sömu mods, er um 300
whp og 500
nmHef einnig áhveðið að hafa hann sjálfskiptann, en ekki beinskiptan, því það kemur smá stórt og flott góðgæti í águst

--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Gaman að segja frá því að Daniel Ágúst hinn mikli Ford hater er kominn á 5.0 mustang ! Og sögurnar segja að hann ELSKI þennann bíl og sést það líka á götum hveragerðis.
D.Árna wrote:
Svenni Litli wrote:
ég persónulega hefði ekki farið í þennan mótor eða mótor swapp yfir höfuð #teamM50 en færð örugglega reliable power með þessum mótor... en verður hann ssk?
Hann verður bsk,
Það er snilld að hann sé að FORD swapa þessu, þá get ég gert mikið grín af honum.