bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 13:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Lorenzinn í tjóni
PostPosted: Tue 18. Feb 2003 22:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Bíllinn minn lenti í ljótu og leiðinlegu tjóni fyrir svona 2 vikum síðan. Hann fór upp á þrengingu í götu hér í kópavogi. framstuðarinn og brotnaði ásaman því að það sópaðist allt undan honum. Það fór eitthvað rör í sundur fyrir stýrismaskínuna, fremsti hluti pústsins beyglaðist, það kom svona meters löng rifa í gólfið og teppið fór í tvennt hjá afturbekknum. einnig rifnaði bensíntankurinn í tvennt. Ég vill taka það fram að ég var ekki að keyra bílinn sjálfur!

Bíllinn er núna á verkstæði og bíður þess að láta laga sig. Tjónið er metið uppá 450þúsund krónur!

meðfylgjandi eru myndir af tjóninu: (gætu verið lengi að lodast :()
<img src="http://www.bmwkraftur.com/gunni/images/tjon/1.JPG" width="800" height="600">
<img src="http://www.bmwkraftur.com/gunni/images/tjon/2.JPG" width="800" height="600">
<img src="http://www.bmwkraftur.com/gunni/images/tjon/3.JPG" width="800" height="600">
<img src="http://www.bmwkraftur.com/gunni/images/tjon/4.JPG" width="800" height="600">


Last edited by Gunni on Tue 18. Feb 2003 23:09, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Feb 2003 22:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
ERTU EKKI AÐ GRÍNAST!!!! Bíddu þú verður að lýsa þessu aftur hvað skeði eiginlega???? Þetta er virkilegt tjón.... Og HVER var að keyra? Er þetta kaskó?

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Feb 2003 22:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Damn, eins og þetta var fallegur og heill bíll hjá þér.
Færð mína innilega samúð. Hver var eiginlega að keyra, kærastan???

Annars held ég bara að guðunum sé meinilla við alla BMW. Allir að tjónast og læti :evil:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Feb 2003 22:50 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
samhryggist þér lika :(
hvað er með BMW og tjón?
verður bíllin borgaður út? :(

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Feb 2003 22:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Af hverju tónast svona mikið af bimmum hérna á Íslandi?????
Það er ekkert smá sárt að sjá þetta, hver var eiginlega að keyra?

Samúðarkveðjur,

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Feb 2003 22:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Kærastan var að keyra. þetta var þannig að hún var eikkvað að keyra bara í góðum fíling. það var snjór útum allt og rosa sól og hún blindaðist. þá er svona skemmtilega þrenging í götunni sem er svona ljótur steypuklumpur með einhverju skilti uppúr miðjunni. bíllinn tekur niður skiltið og brýtur með því framstuðarann og grillið. fer svo yfir steypuklumpinn og afgangurinn á skiltinu skrapar einhverja kælislöngu fyrir stýrismaskínuna, beyglar fremsta partinn af pústinu, fer í gegnum gólfplötuna og rífur gat á hana sem er hálfur til einn meter á lengd og tekur svo bensíntankinn í tvennt!

þetta er svona about it. bíllinn er í kaskó þannig að þetta verður allt lagað og þarf ég ekki að punga út 450 þúsund krónum :D sem er gott!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Feb 2003 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þetta er ljótt að heyra :(

Láttu bara gera almennilega við græjuna

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Feb 2003 23:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Og kom svo konan heim með blóm og stökk á þig þegar hún sagði þér þetta :lol:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Feb 2003 23:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Raggi M5 wrote:
Og kom svo konan heim með blóm og stökk á þig þegar hún sagði þér þetta :lol:


hehe ekki alveg, en það hefði verið nice :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Feb 2003 23:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
:D En hvenær færðu hann aftur?

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Feb 2003 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
bara þegar það er búið að laga hann. það tekur einhverja 10 daga til 2 vikur að fá varahlutina senda þannig að þetta verða kannski 3 vikur með tímanum sem fer í vinnuna. það þarf að panta bensíntankinn, bensíndæluna og eitthvað drasl inní stuðarann og eikkvað eitt annað frá þýskalandi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Feb 2003 23:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta er ömurlegt Gunni, þú færð alla mína samúð

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Feb 2003 23:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þú meinar fyrrverandi kærasta :D
Nei ég segi svona, þetta getur komið fyrir alla. Vonandi aldrei fyrir mig, 7 9 13

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Feb 2003 00:14 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Gunni, það er leiðinlegt að heyra þetta-mjög leiðinlegt. EN ég vona að þú hafir verið góður við kærustuna. Það er hægt að laga bílinn en maður tekur ekki tilbaka neitt ef maður er vondur við dömuna :wink:

Ég ætla samt að reyna að ráðleggja þér, sjáðu annaðhvort sjálfur um að panta varahlutina eða hafðu það alveg á hreinu að tryggingafélagið sjái um það (þú verður að fá það skriflegt) því annars verða þeir 5-6 vikur að þessu.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Feb 2003 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
bebecar wrote:
Gunni, það er leiðinlegt að heyra þetta-mjög leiðinlegt. EN ég vona að þú hafir verið góður við kærustuna. Það er hægt að laga bílinn en maður tekur ekki tilbaka neitt ef maður er vondur við dömuna :wink:

Ég ætla samt að reyna að ráðleggja þér, sjáðu annaðhvort sjálfur um að panta varahlutina eða hafðu það alveg á hreinu að tryggingafélagið sjái um það (þú verður að fá það skriflegt) því annars verða þeir 5-6 vikur að þessu.


auðvitað var ég góður við hana. maður tók þessu bara með ró frá byrjun.

hvað útaf hverju á ég að fá það skriflegt ?? verkstæðið sér bara um að panta þetta frá b&l, sem panta það sem þeir eiga ekki á lager frá þýskalandi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group