Keypti mér þennan fína e34 540 af sósupabba(markús).Fékk bíllin á föstudagin og er bíllin þéttur og góður.Ástand bíllsins er nokkuð gott þyrfti að skipta um lista og sprauta nokkra hluti einnig er byrjað að myndast ryð á afturbrettinu en það er eitthvað sem mér langar að láta laga bara í vetur þegar maður á meira fjármagn. Einnig þyrfti að hjólastilla hann og skipta um millibilstöng og eina fóðringu.
Smá um bíllin:
Akstur:234000km
E34 540i sedan
Beinskiftur
210mm 3.15 LSD
Sportstolar m/rafmagni og hita
Svart leður
Hella Dark
Kasettu geymsla fyrir 6 kasettur
Kasettu tæki
ASC+T
Fine wood trim
Shadowline
M60B40
Sterlingsilber metallic
M Parralel staggerd felgur
Caster Camber Plates að framan
Bilstein b8 að framan
Lækkunargormar
Racing Dynamics Strut Brace
plön og viðhald síðan ég eignast hann:
Nýjir demparara allan hringin
skipt um demparapúða að aftan
Nýtt í bremsum klossar og diskar allan hringin
Ný sveifarás pakkdós
nýtt Single mass svinghjól
Ný skiptistöng í kassan
Shortshifter
ZHP Gírhnúi með ljósi
nýir stýrisendar
ný millibilstöng
setti 5gíra kassa úr 530 v8
hjólastillti
skipti um bensínlangnir var farin að leka
ný stýrisupphengja
Ný dekk
þetta var gert allt á þessu ári á eftir að skipta um nokkra hluti þá er ég orðin ansi sáttur með hann.
það sem er eftir í viðhaldi:
Skipta um mótorpúða
Skipta um miðstöðvarmótor
leggja nýtt rafmagn í farþegasæti
skipta um miðstöðvarelement er farin að tapa smá vatni og kemur smá frostlögslykt inni bíl
setja nýja farþegahurð hægra megin að aftan þar sem það er komið ryð í hana og rúðuupphalari er ónýtur
Læt nokkrar myndi fylgja af honum sem markús tók af honum þegar hann átti hann.

