bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 17. Jan 2015 08:16 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
Mér gengur merkilega erfiðlega að finna upplýsingar um þetta á Mr. Google, en þekkir einhver hérna til hátalarakerfanna sem komu í X5 E70? Prófaði einn í vikunni sem virtist vera með sæmilegu kerfi og ég taldi í fljótu bragði 9 hátalara og það var hægt að stilla kerfið á "Surround". Hélt kannski að það væri af því þetta var ágætlega búin ameríkutýpa, en síðan sé ég að allir bílarnir á bilasolur.is virðast í það minnsta vera með miðjuhátalaranum - nema það sé bara grindin og enginn hátalari undir?

Getur verið að default setupið í X5 E70 séu þessir 9 hátalarar?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 17. Jan 2015 19:30 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
Fékk staðfestingu á því í dag að þetta er ekki defaultið. Prófaði annað eintak sem var með standard hljóðkerfinu og þvílíkur munur sem það var.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group