bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Sjálfskipting í 730
PostPosted: Wed 30. Jun 2004 14:09 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 31. Mar 2003 11:04
Posts: 145
Hefur einhver hérna skipt um síu sjálfur í skiptingunni og getur sagt mér hvort þetta sé mikið mál?
Hvernig lýsir það sér ef að sían er farin að stíflast?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 12:01 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 31. Mar 2003 11:04
Posts: 145
Er virkilega ekki neinn hérna sem hefur gert þetta sjálfur???


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 13:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
ég hef aldrei gert þetta sjálf,
er á 750 samt sem áður,
hef heyrt að það sé ekkert rosalegt mál að skipta um síuna,
samt ekkert "lítið" mál,
mér var sagt að ef að sían er stífluð að þá gæti hann farið að haga
sér eins og hann sé að snuða á gírum, eða jafnvel bara misst
contact. En ef það er að gerast þá getur jafnvel eitthvað meira verið í gangi en bara það, so be aware :)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 13:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
http://www.thee32register.co.uk
Notaðu leitina þarna og þú finnur fullt af upplýsingum og leiðbeiningum, þetta er ekki erfið aðgerð.
Ég á til síuna og pakkninguna ef þig vantar, sel hana á 50% m.v. B&L þ.e. þýskalandsverði. (allt orginal bmw)

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 14:17 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 31. Mar 2003 11:04
Posts: 145
takk fyrir Bjarki og SheDevil
Flott síða sem þú bentir mér á Bjarki
Og já mig vantar síuna og pakkninguna, sendu mér EP og gefðu mér númerið hjá þér


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jul 2004 13:33 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 31. Mar 2003 11:04
Posts: 145
Jæja búinn að skipta, þetta var ekki mikið mál, tók c.a 1 klst. með öllu.
Það breyttist ekkert enda var ekkert að, nema að mér fannst vökvinn vera orðinn heldur illa lyktandi og ljótur á litinn.
Mæli með að menn geri þetta reglulega t.d á 30. þ km fresti.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jul 2004 23:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
ef vökvinn er ljótur á litinn og ílla lyktandi þá er nú líklega eitthvað að,
ef það er svona einhverskonar brunalykt af honum,
þá er líklega einhver kúpling inní skiptingunni að fara...
Heggur hann rosalega þegar hann skiptir ?

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jul 2004 09:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
*úff hefðir betur sleft þessu maður, nú dæmir hún kerruna ónýta :lol:

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jul 2004 12:42 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 31. Mar 2003 11:04
Posts: 145
Nei ég vona að hún geri það ekki ;)
Það var ekkert að skiptingunni fyrir. Ég skoðaði bara vökvann á sjálfskiptingunni og fannst ég þurfa að skipta um hann og las mér til einhversstaðar á einhverri síðunni um að það væri gott að skipta um síu og vökva reglulega, þannig að ég var meira að þessu til að hafa allann varan á því mig grunaði réttilega að það hefði ekki verið skipt um þetta lengi.
Bíllinn er ljúfur á milli gíra og heggur ekki neitt, slúðrar ekkert og allt í góðu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jul 2004 12:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
það er gott, fékk svona vægt fyrir brjóstið þegar þú fórst að tala um ílla lyktandi olíu og ljótann lit :lol:
en það er nú gott að það er ekkert að ;)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Jul 2004 15:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ætli olian se ekki bara orðin eld eld gömul, folk virðist aldrei skipta um sjalfskipti oliur herna og þegar maður tekur uppa þvi er oftast eins og maður se að tappa af steiktri skiptingu,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Olía
PostPosted: Thu 08. Jul 2004 15:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Síðast þegar ég vissi var bara vond lykt af ATF vökva, hvort sem hann er nýr eða gamall. :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Jul 2004 17:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Það er vond lykt af nýjum ATF vökva
Það er vond lykt + brunalykt af ónýtum ATF vökva

ATF vökvi er rauður þagar hann er nýr
ATF vökvi er rauðsvartur þegar hann er ónýtur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group