bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 27. Dec 2014 16:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Er búinn að vera glíma við það að þurfa halda hurðunum lokuðum á X5 í frostinu þarsem um leið og ég opna þær í frosti þá get ég bara skellt þeim og skellt endalaust.. læsingarnar grípa ekkert.

þetta lagast alltaf um leið og maður er búinn að aka bílnum og inni hitinn farinn að hitna aðeins ca 10mín.


E46 hagar sér stundum svona líka en er ekki næstum því svona slæmur með þetta hjá mér,, er þetta einhver galli í X5 E53 eða hvað?


:evil:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Dec 2014 16:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Já þetta er frekar algengt í E53 , frýs í barkanum frá ytra handfanginu niður í læsingu , þegar þetta frýs þá mæli ég ekki með að kippa því þá brýtirðu brakketið fyrir færsluna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Dec 2014 17:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
slapi wrote:
Já þetta er frekar algengt í E53 , frýs í barkanum frá ytra handfanginu niður í læsingu , þegar þetta frýs þá mæli ég ekki með að kippa því þá brýtirðu brakketið fyrir færsluna.


Þetta bracket á það til að brotna þó að það sé ekki frost úti... þannig að be careful...

Og mæli heldur ekki með að skella aftur og aftur, það skemmir innviði hurðarinnar og hurðarspjaldið sjálft...

Rúðurnar eiga það til að brotna í X5 ef að það er t.d. skellt of fast með þær niðri...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Dec 2014 19:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Já það er ekkert annað...

er hægt að gera eitthvað í þessu til að bíllinn sé nothæfur á veturna eða er þetta bara illa smíðað drasl?.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Dec 2014 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Olía í barkann. Eða bara nýa barka.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Dec 2014 20:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Það er klárlega raki/bleyta í börkunum/læsingunum og því myndi ég henda bílnum inn í hita yfir nótt og gluða síðan góðri olíu inní barkana og læsingarnar.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Dec 2014 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Eina leiðin til að ná rakanum úr börkunum er að taka þá úr og blása úr þeim. síðan láta leka vel í gegnum þá vélarolíu þá helst.
Síðan gera það aftur fyrir næsta vetur ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Dec 2014 07:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Líka svona í E39 :(

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Dec 2014 15:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
aldrei ves í E32-E34 :thup: #bitð

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Dec 2014 21:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
BMW_Owner wrote:
aldrei ves í E32-E34 :thup: #bitð


Damn straight boooyyyyyy, enda frábærir bílar sem ég fæ bara ekki nóg af!!! :thup: 8)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 31. Dec 2014 21:51 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 19. Oct 2012 13:05
Posts: 268
E30 var líka allveg til friðs í þann stutta tíma sem að ég keyrði hann í frosti :)

_________________
Rúnar þór Sigurðarson
sími:860-7506
E30/335i 89' alpine weiss II KR-499 the never ending project :D
E30/325ix 93' touring gone :( OP-364
E34/500i 91' diamond schwarz VI-731
VOLVO/244 bsk :cool: 81'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 31. Dec 2014 22:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
E39 og E53 eru alþekktir fyrir þetta vandamál

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 31. Dec 2014 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Alpina wrote:
E39 og E53 eru alþekktir fyrir þetta vandamál


Fann samt ágætis lausn sem virkar alltaf á E39..

Opna hann aldrei :thup:

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 31. Dec 2014 23:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Alpina wrote:
E39 og E53 eru alþekktir fyrir þetta vandamál



Róum okkur að setja þá saman í sæng team be

Á meðan þetta kemur fyrir í E39 þá sér í lagi að aftan frekar þá er þetta actually vandamál í E53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Jan 2015 00:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
slapi wrote:
Alpina wrote:
E39 og E53 eru alþekktir fyrir þetta vandamál



Róum okkur að setja þá saman í sæng team be

Á meðan þetta kemur fyrir í E39 þá sér í lagi að aftan frekar þá er þetta actually vandamál í E53


Fannar tók ALLAR hurðirnar hjá mér á 540......... smurði og gerði ... = alles in ordnung

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group