Nú er ég að leita mér að boddy-i undir m20b25 mótorinn minn og er að velta ýmsu fyrir mér. Mér þykir líklegt að ég detti niður á eitthvað 320 boddy en það er samt ekki víst. Ég veit að það eru skálar að aftan í 320 og ekki loftkældir diskar í öllum þeirra. En það sem ég var að velta fyrir mér var :
1. Þegar menn eru að skipta um vélar (setja þá öflugri vélar) skipta þeir aldrei um bremsurnar eða láta þeir skálarnar og einföldu diskana duga. Og er mikið mál að skipta ??
2. Er ekki önnur fjöðrun í 325 heldur en í 320
p.s Ég á 325 bíl með diskum allan hringinn (lenti í smá óhappi

)
p.s.s Þetta er e30 boddy sem ég er að hugsa um
