Eggert wrote:
fart wrote:
Fínt að kaupa bíla í Rússlandi núna, Rúblan alveg í ruglinu
Kannski fyrir þá sem búa á Evrusvæðinu. En fyrir okkur sem enn búa á klakanum þá jafnar rúbluruglið bara út hvað krónan er enn ódýr; það er lítið ef eitthvað ódýrara að flytja inn bíl núna frá Rússlandi ef innflutningsverðið er borið saman við hvað fæst á landinu fyrir staðgreiðslu.
Ég skoðaði þetta nú ekki djúpt en sem dæmi er hægt að fá E53 X5 á 7-800þ í Moskvu og þá á eftir að koma honum heim. Þetta eru bílar sem fást alveg á um og undir 1500þ hérlendis.
Þú færð samt fleiri rúblur fyrir krónur núna en fyrir mánuði síðan, verulega fleiri.
En krónan er ekki ódýr núna, annars væru ekki gjaldeyrishöft

. Ef höftin væru ekki væri krónan töluvert verðminni...TÖÖÖLUVERT