bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 04:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 13. Dec 2014 16:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 29. Oct 2014 15:12
Posts: 18
ætla að kanna áhugan á m5 í pörtum fram endi er smá tjónaður, það er stuðari húdd og vinstra bretti og sennilega ljósin, annars er drifbúnaður í lagi endilega ef ykkur langar í eitthvað úr honum komið með boð, er nánast allur sundur rifin eins og stendur og ef menn hafa nægilega mikin áhuga á varahlutum og pörtum selst hann eftil vill svoleiðis, ellegar verður hann lagfærður og settur aftur á götuna

bara senda skilaboð, eða pósta hérna inn
getið einnig haft samband í síma 868 9896


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 13. Dec 2014 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Hvað er númerið á þessum bíl?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 13. Dec 2014 16:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 29. Oct 2014 15:12
Posts: 18
Eggert wrote:
Hvað er númerið á þessum bíl?

man það ekki hann er dökk dökk blár


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Dec 2014 13:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Þetta er gamli "2010"

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Dec 2014 14:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
D.Árna wrote:
Þetta er gamli "2010"


Veit einhver númerið?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Dec 2014 16:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
MF067 var allavega með nr. "2010".

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Dec 2014 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
BirkirB wrote:
MF067 var allavega með nr. "2010".


Passar, þetta er MF067

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Dec 2014 18:52 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
Einn best búni e39 á landinu, Synd að rífa hann.

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Dec 2014 14:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 29. Oct 2014 15:12
Posts: 18
Alex GST wrote:
Einn best búni e39 á landinu, Synd að rífa hann.


það er ekki ennþá áhveðið, varst það þú sem áttir hann, margir búinir að spyrjast fyrir hann í heilu og hann selst svoleiðis fyrir rétt verð :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Dec 2014 17:24 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
ggr wrote:
Alex GST wrote:
Einn best búni e39 á landinu, Synd að rífa hann.


það er ekki ennþá áhveðið, varst það þú sem áttir hann, margir búinir að spyrjast fyrir hann í heilu og hann selst svoleiðis fyrir rétt verð :)


Já ég átti hann. Vonandi verður gert við hann, Er búið að skoða vélina eitthvað ?

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Dec 2014 20:00 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 29. Oct 2014 15:12
Posts: 18
Alex GST wrote:
ggr wrote:
Alex GST wrote:
Einn best búni e39 á landinu, Synd að rífa hann.


það er ekki ennþá áhveðið, varst það þú sem áttir hann, margir búinir að spyrjast fyrir hann í heilu og hann selst svoleiðis fyrir rétt verð :)


Já ég átti hann. Vonandi verður gert við hann, Er búið að skoða vélina eitthvað ?


nja ekkert almennilega, bara búið að rífa hana og skiptingu úr, hef ekki haft tíma til að standa í henni


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Dec 2014 08:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
[quote="ggr"]ætla að kanna áhugan á m5 í pörtum fram endi er smá tjónaður, það er stuðari húdd og vinstra bretti og sennilega ljósin, annars er drifbúnaður í lagi endilega ef ykkur langar í eitthvað úr honum komið með boð, er nánast allur sundur rifin eins og stendur og ef menn hafa nægilega mikin áhuga á varahlutum og pörtum selst hann eftil vill svoleiðis, ellegar verður hann lagfærður og settur aftur á götuna

bara senda skilaboð, eða pósta hérna inn

PM

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Dec 2014 09:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ggr wrote:
Alex GST wrote:
ggr wrote:
Alex GST wrote:
Einn best búni e39 á landinu, Synd að rífa hann.


það er ekki ennþá áhveðið, varst það þú sem áttir hann, margir búinir að spyrjast fyrir hann í heilu og hann selst svoleiðis fyrir rétt verð :)


Já ég átti hann. Vonandi verður gert við hann, Er búið að skoða vélina eitthvað ?


nja ekkert almennilega, bara búið að rífa hana og skiptingu úr, hef ekki haft tíma til að standa í henni


Þetta er klárlega spes M5

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Dec 2014 10:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Alpina wrote:
ggr wrote:
Alex GST wrote:
ggr wrote:
Alex GST wrote:
Einn best búni e39 á landinu, Synd að rífa hann.


það er ekki ennþá áhveðið, varst það þú sem áttir hann, margir búinir að spyrjast fyrir hann í heilu og hann selst svoleiðis fyrir rétt verð :)


Já ég átti hann. Vonandi verður gert við hann, Er búið að skoða vélina eitthvað ?


nja ekkert almennilega, bara búið að rífa hana og skiptingu úr, hef ekki haft tíma til að standa í henni


Þetta er klárlega spes M5


:lol: :lol2: :rollinglaugh: :troll:

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group