axelsolva wrote:
rockstone wrote:
Danni wrote:
Ég keypti þennan bíl í niðurnýslu og kom honum í gangfært ástand. Markús sosupabbi keypti hann af mér og kom honum í gott ástand og seldi hann síðan. Ég held að sá sem á hann í dag heitir Egill, auglýsti hann til sölu hér:
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=66594 en ég held að hann sé ennþá óseldur hjá honum.
hann er seldur hjá honum, einhver Gunnar skráður fyrir honum núna.
takk fyrir svörin strákar

Ég átti þennan í tvö ár og ég hef aldrei fyrr né síðar hugsað jafn vel um einn bíl, dekraður alveg í topp og ástandi var mjög gott þegar ég lét hann frá mér, hann var áfram í minni umsjá meðan að Egill átti hann og skipti ég um olíuöndun, kerti, inngjafarmótor ofl fyrir hann, hann seldi svo bílinn áfram til manns sem heitir sindri að mér skilst, bílinn er í kópavogi þegar ég frétti síðast af honum, þetta var mega gott eintak af 750iL þegar ég lét hann frá mér og ég vona að hann sé það enþá því að ég dauð sé eftir því að hafa látið hann frá mér og þegar fjárhagurinn bíður uppá það þá langar mér að eignast hann aftur, btw flest viðhald var skráð, skjalfest og stimplað í smurbók og kvittunum frá mér. Mæli með að skoða gamla bílar meðlima þráðin frá mér ef þér langar að versla þessa bifreið.