bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 09. Dec 2014 22:36 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 20. Apr 2013 13:45
Posts: 155
Jæja nú vantar mig hjálp frá sérfræðingum

Nýlega er komið eitthvert rafmagns vesen í bílinn hjá mér (1990 e34 518i)
Það lýsir sér þannig að fyrst byrjaði útvarpið að detta út þegar ég setti rúðuþurrkurnar á og þegar ég notaði samlæsinguna inní bílnum, og þegar ég setti rúðuþurrkurnar á heyrðist eitthvað hljóð inní spilaranum, núna virka ekki rúðuþurrkurnar, útvarpið, hitari í afturglugga né samlæsingarnar.
Hélt fyrst að spilarinn/útvarpið væri meinvaldurinn en ég er búinn að rífa tækið úr og þurrkurnar, samlæsing og hiti í afturrúðu virka ekki ennþá, öll öryggi eru líka í lagi.

Er eitthver hér sem gæti hugsanlega vitað hvað vandamálið sé?

_________________
E34 1994 540i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Dec 2014 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Giska á general module (GM) og/eða relay module (RM)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Dec 2014 18:38 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 08. Dec 2010 00:32
Posts: 164
ég lenti í á e32 að annað geymasambandið losnaði aðeins og þá fór hann að haga sér mjög skringilega, útvarp datt út þegar ég notaði rafmagnið í sætinu, samlæsingar hættu að virka, eða læstu en opnuðu ekki, að endingu hætti hann að fara í gang, startaði eðlilega en tók ekki við sér, allt þetta lagaðist við að herða geymasaböndin betur

_________________
Markús James
e39 540i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Dec 2014 09:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Það er líka spes fuse-able link á acc rafmagninu á geymasambandinu. Hann er svo að segja inní snúrinni inní herpihólkum. Ég lenti í þessu á sínum tíma, tók snúruna í sundur og setti öryggjabox og öryggi að sama styrkleika og hitt var. Problem solved.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Dec 2014 23:35 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 20. Apr 2013 13:45
Posts: 155
Geymasamböndin eru góð, kannski að jörðin sé orðin slæm að GM/FM dótinu?

_________________
E34 1994 540i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group