bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: Útleiðsla Vol.2
PostPosted: Sat 22. Nov 2014 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
er ekki bara eðlilegt að E32 V12 leki rafmagninu af sér á 2 dögum. held ég hafi lesið einhverstaðar að þetta væri veikleiki í þessum bílum?

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Útleiðsla Vol.2
PostPosted: Sat 22. Nov 2014 20:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ATH....

best er að vera 2 við að mæla...
annar á rafgeyminum.. með ALVÖRU mæli... og svo taka hvert öryggið úr á fætur öðru þar til lekinn finnst

ætla að skjóta á 2 möguleika...

1) rúðuþurrkan.. vinstar meginn

2) rafmagns sæti

ATH ... þú þarft að skoða öryggin sem eru undir aftursætinu líka,,

en þarft hvort eð er að taka sætið úr til að komast að geyminum

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group