Alveg glatað að minu mati hvað fólk er alltaf að staðhæfa "hvað má og hvað má ekki"
Að mínu mati ef menn eru alvöru bílaháhugamenn eiga þeir að hafa opinn huga við öllu.
Sumir vilja bara lækka og kitta og leggja bilnum. Það er cool..
Sumir fíla sleepera, tuna í drasl en eru annars orginal.. það er líka cool
Sumir fíla áræðanleika.. sumir geta búið til insane track bíla, just go for it.. sitt sínist hverjum og það er svo leiðinlegt þegar fólk er alltaf að gefa skít.
Menn læra líka og þroskast í þessum bransa og einhverstaðar verða menn að byrja.. og ef þú átt polo og villt kitta hann, er það cool
Þetta er geggjað kitt

Edit: Eins og Gardara gefur í skin að krafturinn þurfi að fylgja lookinu er bara ekki rétt.
Svo er þráðurinn ekki um Lexus eða 550 sem hann bað ykkur að bera saman fyrir löngu..
Þetta er ástæðan fyrir því að það er fáranlega erfitt að komast inn í þetta samfélag herna hjá ykkur þótt þið séuð allir topp menn með mikla reynslu.