fart wrote:
tolliii wrote:
Held þvert á móti að Sigmundur sé mest professional forsetisráðherra ever
Þetta hlýtur að vera grín..
Reyndar er samkeppnin ekki mikil, en þó að einhver sé mest pro þýðir samt ekki að viðkomandi sé pro.
Sigmundur er ótrúlega hrokafullur og sjálfhverfur einstaklingur, sem minnir einna helst á Davíð Oddsson á síðustu andartökum pólitísks ferils hans, en án húmorsins, persónutöfranna og reynslunnar sem Davíð hafði. Eina sem hann hefur er að túlka andstöðu við málefnin persónulega og svara eins og spyrjandinn sé heimskari en hann sjálfur eða eðal patronize eins of það er kallað.
Sigmundur minnir dálítið á einhverskonar
kokteil af Kim af Kóreu, Obama og BungaBunga Berslosconi. Well það er basically D.O. Þegar endirinn nálgaðist

Það leiðinlega við þessa þróun á Sigmundi er að þetta er
í grunninn skemmtilegur og frambærilegur náungi, en hann hefur alveg misst sig við að fá völd.
Búmm búmm búmm.... KJARNORKUSPRENGJA....
Þetta er bara nákvæmlega svona... finnst hann algjört fucktard í dag... ekki að ég hafi haft mikið álit á honum fyrir en fannst hann frambærilegur svona framan af...
Svörin full af hroka og merkilegheit, verið að láta spyrilinn líta út eins og hann sé bara heimskur fáviti og viti ekkert þegar að hann er í raun að endurspegla álit stórs hluta þjóðarinnar sem að er "FURIOUS" yfir því hvernig málum er háttað og gerir því um leið lítið úr því...
Allt viðtalið er hann að semja svör í hausnum á sér og draga lappirnar með að koma með raunveruleg hnitmiðuð svör...
Þú mætir ekki í viðtal, þegar að þú veist um hvað það er að fara að snúast með flókin skíta svör (pólítíkarlygi?) þegar að þú átt að vera búin að undirbúa hnitmiðuð og góð svör sem að allir skilja...
Þannig virkar góður forsætisráðherra á mig, þ.e. maður sem að getur setið undir spurningum og svarað þeim þannig að öll þjóðin skilji...
Just my .02$...