Ég er hérna með bmw E34 535ia það er ekkert hedd á mótor, það var ónýtt og ég lét farga því.
þetta er nokkuð vel út búinn bíll rafmagn í rúðum aksturstalva topplúga og allskonar fínerí.
boddý var galvaniserað úti þýskalandi áður en hann var fluttur inn til landsins.
þessi bíll er flottur til að gera upp mjög heillegt boddý fyrir utan sílsa og annað frambrettið.
og ég skoða það að selja hann i parta eða bara i heilu lagi.
endilega dritið á mig tilboði skoða allt, ég hef ekkert með hann að gera og það er sind að leyfa þessum að rotna svona.
best að ná á mér herna á kraftinum.


