
Fyrir 500-900þ er ég ansi hræddur um að þú fáir ekki marga 325i bíla...
Þetta er meira svona E36 325i verðmiðinn... E46 316i / 318i...
320i kannski, 323i en þá eitthvað lélegur bíll... 328i held ekki.... 325i kom ekki fyrr en 2000, og ég held að það sé enginn 325i svo gamall á landinu, allir 325i sem að ég hef séð eru facelift bílar... sem að eru 11/2001 eða nýrri...
Og ef að þú ert að hugsa um E46 afþví þér finnst hann flottur og planið er að krúsa bara... go for it... en ef að þú vilt geta leikið þér eða haft gaman, þá myndi ég skoða E36 frekar.... LSD kostar $$$$/€€€€ og þá erum við að tala um að þú sleppur aldrei undir 250-300þ fyrir bara drif-uppfærslu...
Eini E46 sem að kom factory með læst drif... er E46 M3.... þannig að þetta er alltaf one-wheel-tire-fire....