Ætla að kanna áhugan á verkefninu mínu þar sem ég hef ekki tíma fyrir þetta meðan ég er í skóla.
Bíllinn fer fljótlega í geymslu en stendur til boða þangað til.
Hef verið að vinna í því að setja túrbínu í bílinn og á ekki mikið í land.
Bíllinn sem umræðir er UB-151, mögulega kannast einhverjir við hann.
Bmw E36 325i orginal 320.
Skráður árið 1999, en er árgerð 1996.
Keyrður minni mig um 200 þúsund á boddíi en veit ekki með akstur á mótor.
Blár á litinn.
Beinskiptur.
Útbúnaður:
-Topplúga
-Rafmagn í rúðum
-Hvítt/grátt leður
Bíllinn er skráður tjónabíll.
Það sem er búið að kaupa og setja í bílinn:
-MLS .140" Headpakkning.
-ARP studdar.
-Búið að útbúa olíu inngang á bínu og útgang í pönnu.
-Smartfire 440cc spíssar.
-Log manifold.
-Intercooler.
-Olíuþrýstingsskynjari.
-M3 US Subframe: drif, öxlar og bremsur.
-Lico körfustóll.
-Godspeed 38mm wastegate.
-1g DSM blow off valve.
-F1 stage 3 kúpplingsdiskur.
-Megan racing véla og gírkassapúðar.
-Koni coilover að framan svo ég best viti.
-Raceland að aftan, fylgir með að framan líka.
-Strutbar að aftan
Það sem getur fylgt með og á eftir að fara í bílinn:
Á tvær túrbínur:
-Holset H1C túrbína sem mun verða nýupptekin og með nýjum öxli.
-KKK K27.2 túrbína sem fóðringar eru farnar í svo ég best viti.
-VEMS standalone tölva.
-Einhvað af Intercooler hosum og pípum.
-Godspeed vökvahandbremsa.
-Godspeed manual boost controller.
-Simpson 5 punkta belti.
-Olíudæla.
-Wideband skynjari.
Það sem ég tel að sé eftir að gera til að klára þetta er:
-Setja túrbínu í og tengja olíu inná hana.
-Smíða púst.
-Leiða intercoolerpípur.
-Tengja vems tölvuna.
-Þarf að búa til lítinn flangs á drifið þar sem skaftið er aðeins of stutt.
-Skipta um rafgeymi.
Allt er þetta sem fylgir með nema pústið, ekki nema menn vilji eiga það gamla.
Ókostir sem ég veit af:
Lítil rifa á pönnu sem var kaldsoðið í. Olíuinngangur á pönnu fyrir bínu snittaður í.
Boddý ekki í besta standi, rið í brettum, ljótur stuðari, beygla hér og þar.
Þarf að loka gati inní hvalbak þar sem wastegate-ið er.
Búið að fræsa úr kúpplingshúsi til að koma fyrir KKK túrbínuni.
kaupa rafgeymi.
Vír í Sveifarásskynjaran er lóðaður saman á einum stað.
Nokkar myndir:










Man ekki eftir fleiru.
Set á þetta 700 þúsund, allir þessir hlutir eru nokkuð dýrir.
Mönnum er velkomið að bjóða.
Skoða skipti á bílum með skoðun og í góðu standi.
Hafa samband í pm eða í síma 868-0693