Langar að prufa að kanna áhugan á þessum ágætis E36 en um ræðir :
BMW E36 325i
Boddy kemur af færibandinu 1992 og en kram 1993
Ekinn 160þ á boddy en 265þ á krami og á nóg eftir!
Heilmálaður fyrir 2-3 árum í Alpine Weiss 300
M50B25 Vanos
CCFL Angel eyes
Sportstólar frammí,leður afturbekkur
Bsk 5 gíra
Stóra drifið,188mm SOÐIÐ!
loftkælt bremsukerfi
325 ballance stangir
Facelift afturljós
Facelift nýrnabiti & nýru
Soundstorm DVD spilari
Mtech sílsaplöst
Ástand :
Ný viftureim
Ný vatnsdæla
Nýleg ventlalokspakkning
Kupling alveg búinn (Fylgir glæný stage 1 OEM með kaupum)
Þarf að skipta um gormasett í handbremsu (Glænýtt fylgir með)
Nýlegur rafgeymir
Nýleg olía á mótor og kassa
Mislitt frambretti bílstjórameginn framan..
Svo fylgir með eitthvað af dóti eins og t.d. auka afturljós,glænýjar spyrnufóðringar að aftan frá Schiedmann,Opið pústkerfi,kastarar,k&n sveppur og fl og fl..

Verðmiðinn er 420þ staðgreitt eða 600þ staðgreitt á 17" felgum.
Engin skipti.