Er með alveg ágætis 318i til sölu.
2001 árgerð
Ekinn 230þús
Beinskiptur
Næsta skoðun 8/2014
Nýlega búinn að endurnýja:
Allt í bremsum að framan og aftan(hlemma og allt í handbremsu)
Stýrisenda, ytri og innri
Ballancestangatengi og gúmmí b/m fr.
Aftari spyrnufóðringar
Nýsmurður með orginal síu, hef alltaf notað orginal síur síðan ég eignaðist hann
Takki til að opna glerhlera á skotti.
Vatnsstút aftaná heddi
Lekur engum vökvum, keyrir vel og almennt í fínu standi.
Gallar:
Lakk hefur átt betri daga, húdd dældað og komið smá yfirborðsryð hér og þar
Upphalarar í báðum framhurðum eru ónýtir, slitinn vír.
Takki fyrir skottopnun virkar stundum og stundum ekki. Efri takkinn er nýr.
Útbúnaður:
Skottgardína með hundaneti
Taumottur+gúmmí frammí
Armpúði
Cd spilari
Ný sumardekk á 16" E60 álfelgum
Orginal þakbogar m/skíðafestingum fyrir 4 pör
2 orginal reiðhjólafestingar(dýrt dót)
Er búinn að eiga bílinn í tæp 2 ár og keyra hann ca 40 þús á þeim tíma, alltaf verið smurður á 8-10 þús km fresti
Myndir




Verðhugmynd svona eins og hann stendur, ca 700 þús
Aron Andrew
8696722