Ég neyðist víst til að selja þennan gullfallega bíl.
Núna er maður á fullu í byggingarframkvæmdum og þá þarf að losa eitthvað af flotanum.
Þetta er sem sagt BMW E39 523 Touring sem var framleiddur á því herrans ári 2000.
Bíllinn er ekinn um 160 þúsund.
Svartur á lit -
ATH nýheilmálaður fyrir utan toppinn! Sjálfskiptur
17" ATS felgur á grófum heilsársdekkjum. Gott munstur eftir.
Þessi bíll er gríðarlega vel búinn og er hér mynd af búnaðinum sem er í honum:


Myndir af bílnum:




Í minni eigu er búið að skipta um diska og klossa að aftan.
Skipta um læsingarmótor í skottloki ásamt því að setja glær stefnu ljós að aftan.
Nýr útvarpsmagnari er í bílnum ásamt nýjum skjá.
Nýr lykill var einnig pantaður fyrir bílinn
Nýr TPS skynjari var settur í bílinn fyrir hálfu ári síðan.
Keypt varadekk sem vantaði í bílinn.
Bíllinn er ekki án galla eins og gengur og gerist.
Skiptingin var tekin upp í bílnum í minni eign þar sem skiptingin var að slippa í gírana.
Keypt fullt upptektarsett hjá Kistufelli í skiptinguna og hún öll tekin í gegn.Vandamálið er ekki 100% leyst og þarf að skoða betur.
Hef fengið upplýsingar frá vitrari mönnum að mögulega þarf að skoða ventlaboxið.
Bíllinn er 100% keyrsluhæfur en ég hef notað steptronic skiptirinn til að skipta sjálfur til að hindra óþjálar skiptingar.
ABS tölvan í bílnum er einnig biluð eins og er svo algengt í þessum bílum.
Skylst þó að það sé maður á Íslandi sem lagi svona nokkuð frekar billega. En hefur ekki verði gert í minni eigu.
Þessi bíll er gríðarlega þéttur og góður í akstri. Lítið slitinn og fer afar vel með hann.
En þar sem hann selst ekki í því ástandi sem ég hefði viljað selja hann í þá mun ég ekki rukka það verð sem hann ætti að geta selst á.
Bíllinn afhendist á góðum 17" ATS felgum með grófum heilsársdekkjum.
Verðið á bílnum á 17" felgunum sem hann er á núna er 600.000 kr !! Algert lokaverð - Verð að losna við bílinn! .
Vinsamlegast hringið í síma 660-2608 eða sendið einkaskilaboð.