Angelic0- wrote:
Sá þig í Keflavík á bílnum, snarlúkkar alveg....
En leitt að heyra, hljómar eins og viftukúpling sé búin að gefa upp öndina... algengt vandamál...
Vonandi er ekki heddpakkning það illa leikin að bíllinn er orðinn tæpur á þjöppu...
Þakka þér fyrir það

En ja gæti trúað að viftukúplingin sé vandamálið
Kíkti smá á hann áður en ég fór í vinnuna og hann er væntanlega bensinlaus og þessvegna hefur hann drepið á sér
Þarf að skoða þetta betur þegar ég kem heim
En ef þetta er eithvað alvarlegra þá þvingast maður bara til að setja eithvað alminilegt í hann
srr wrote:
Sauð á honum?
Nibb, hann var kominn rétt við rauða á hitamælinum
_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)

BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur

)