bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 08. Dec 2023 05:58

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 6331 posts ]  Go to page Previous  1 ... 394, 395, 396, 397, 398, 399, 400 ... 423  Next
Author Message
PostPosted: Wed 13. Aug 2014 11:37 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Sep 2006 08:47
Posts: 436
Í gegnum árin sem ég hef fylgst með þessum bíl hef ég nokkrum sinnum hugsað með mér að núna sé þetta að verða komið og verði 100% solid. Vonum að það standist í þetta skiptið :)

_________________
BMW 320 E90 2006
Jeep Grand Cherokee 38" 5.9
BMW 323 E36 - Seldur
BMW 320I E36 - Seldur
BMW 330 SMG - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Aug 2014 11:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Doror wrote:
Í gegnum árin sem ég hef fylgst með þessum bíl hef ég nokkrum sinnum hugsað með mér að núna sé þetta að verða komið og verði 100% solid. Vonum að það standist í þetta skiptið :)

Þetta er buið að vera helvíti gott í nokkurn tima núna og bíllinn keyrt mjög vel og flott power, og hefur meira snúist um betrumbætingar en viðgerðir. Þetta með Túrbinurnar kom aukalega, grunaði þetta svosem þegar mótorinn fór í tætlur 2011, því að eitthvert þurftu kertin að fara þegar motorinn var buinn að tyggja þau.
Ágætt að hafa rifið motorinn úr til að skoða og laga, þessar binur hefðu aldrei endst neitt með svona ójöfn blöð og kanski ekkert skritið að þær hafi farið á pakkningum.
Annað sem ég er að gera er smávægilegt og meira viðhald heldur en hitt.

gstuning wrote:
Kerfið finnur sér balance alltaf, þú biður um 1bar boost, kerfið gefur 1bar boost, ef eitthvað er þá var A/R búið að breytast í stærra með skemmdu túrbínunum, núna verður loftið að fara í gegnum wastegates í staðinn, það er bara munurinn.

Ég get ekki séð afhverju þú ættir að fá top end, enn spool ætti að batna, enn þær eru nú þegar svo litlar að ég efast um að það verðir eitthvað merkilegt.

Enda er ég svosem ekki að reikna með top-end aukningu, mögulega eru wastegates nú þegar á fullu duty og þvi meira sem fer inn á blöðin.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Wed 13. Aug 2014 15:09, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Aug 2014 14:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Það að kerfið finni alltaf balance er rétt EN hann mun klárlega finna mun á bílnum. Túrbínur sem eru með skemmdum blöðum eru ekki að nýta það sem fer í gegnum þær á sama hátt og túrbína með heilum blöðum gerir. Kostar meiri vinnu að smíða 1 Bar með ónýtum blöðum. Er alveg viss um að munurinn á spoolinu verði verulegur.

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Aug 2014 15:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
JonFreyr wrote:
Það að kerfið finni alltaf balance er rétt EN hann mun klárlega finna mun á bílnum. Túrbínur sem eru með skemmdum blöðum eru ekki að nýta það sem fer í gegnum þær á sama hátt og túrbína með heilum blöðum gerir. Kostar meiri vinnu að smíða 1 Bar með ónýtum blöðum. Er alveg viss um að munurinn á spoolinu verði verulegur.


Þetta er allavega spennandi.

Spurningin er siðan hvort að wastegates á þessum bínum eru nógu stór til að anna því sem við erum að biðja um. Þær eru gerðar til að rönna mun lægra boost. Ef Wastegates eru hætt að anna eftirspurn fer meira loft á binurnar, og þá fær maður væntanlega meira en það 1 Bar sem maður er að biðja um, ef ég skil þetta rett.

Það þarf ekki endilega að vera gott.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Aug 2014 15:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
JonFreyr wrote:
Það að kerfið finni alltaf balance er rétt EN hann mun klárlega finna mun á bílnum. Túrbínur sem eru með skemmdum blöðum eru ekki að nýta það sem fer í gegnum þær á sama hátt og túrbína með heilum blöðum gerir. Kostar meiri vinnu að smíða 1 Bar með ónýtum blöðum. Er alveg viss um að munurinn á spoolinu verði verulegur.


loft fer annaðhvort í gegnum hjólin eða wastegate, í þessu tilfelli þegar wastegate er lokað er smá "wastegate" framhjá blöðunum, þannig að spool er hægara. þannig að minna loft er hreinlega að fara í gegnum wastegatið sjálft heldur enn ef hjólin væru í góðu standi. það er sama orka sem fer í gegnum blöðin sjálf og þarf til að fá 1bar sama hvað, það eru bara tvö wastegate núna, hjólin og wastegate flappinn sjálfur.

Það verður breyting auðvitað, enn þetta eru mjög littlar túrbínur, togið er max neðar enn 50% af snúning vélarinnar, þannig að eini munurinn verður fyrir neðan 40-45% af hámark snúning vélarinnar, sem er líklega þar sem að er verið að nota bílinn svona dagsdaglega.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Aug 2014 18:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Það var það sem ég var svo sem að pæla, að mótorinn væri líklega búinn að ná að snúa bínunum i max snúning þrátt fyrir að vera alveg í hassi, en spool-up ætti að verða mun frískara

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 15. Aug 2014 06:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Smá meira dund á meðan ég bið eftir pörtum, manifoldunum og helicoil kittinu...

Image

Sjænaði pönnuna aðeins, ásamt blokkinni exhaust megin. Á eftir að ákveða hvort að ég sjæna intake megin og girkassann líka, mögulega eitthvað fleira. Sjænaði intercoolerinn, girkassabitann og hluta af framstykkinu á milli kjálkabitana.

þreif pönnuna meðal annars með vírbursta á slípurokk og borvél, setti svo yfir 800°C þolið lakk. Hef ekki hugmynd um hvernig þetta endist.

Spurningin er svo hvort að ég set samskonar málningu á downpipes, þetta er eitthvað ceramic based dót.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 15. Aug 2014 19:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ALVEG ..þokkalega sáttur með þig
8)

TEAM CLEAN and shine.................. BARA í lagi :thup: :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 16. Aug 2014 14:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Þessi olíupanna er bara shiny, en er þetta OEM :?:

Finnst eins og mín sé með meira capacity...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 16. Aug 2014 18:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Vertu snöggur að svara annars verður allt brjálað.

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 16. Aug 2014 18:42 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
JonFreyr wrote:
Vertu snöggur að svara annars verður allt brjálað.


:lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 16. Aug 2014 21:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
JonFreyr wrote:
Vertu snöggur að svara annars verður allt brjálað.


Neinei, Sveinn er gaur sem að er ekkert að hlaupa undan svörunum... maður fær alltaf skýr svör frá honum...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Aug 2014 07:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Þetta er OEM S50B30 panta sem eru ákveðin vonbrigði, en ég komst að því þegar að mótorinn var endurbyggð úr að þetta er ekki (var ekki) orginal GT mótorinn sem ég fékk með bílnum.

Hann ætti að vera með B32 pönnu og dual pickup, en það var eitt af séreinkennum GT. B32 pannan er töluvert öðruvísi í útliti. In retrospect hefði ég átt að uppfæra síðast þegar mótorinn var endurbyggður, til að fá lookið rétt og betri smurningu í high G-force begjum.

Þeir sem muna eftir bílnum af Mobile þá var hann um tíma með S50B32 supercharged. Mig grunar að eigandinn hafi selt GT mótorinn, en síðan sett B30 í hann þegar hann revertaði. Er samt nokkuð viss um að ásarnir eru úr GT.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Aug 2014 08:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Nokkrar myndir.

Skipti um microfilter í miðstöðinni, eftir að hafa séð að mig minnir Garðar gera slíkt hið sama. SKÍTUGUR fyrir allan peninginn..

Image

Downpipes húðuð, og restin þrifin aðeins.

Image

Image

Image

Image

Ég ætla svo að nota glæný túrbínuhús sem ég átti til á lager.
Image

Er eitthvað gott á grillinu?
Image

Ein spurning, á maður að fara í OEM gírkassafóðringar eða í eitthvað fancy aftermarket?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Aug 2014 09:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
OEM

Það myndast alveg töluverður víbringur með öllu öðru sem er stífara.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6331 posts ]  Go to page Previous  1 ... 394, 395, 396, 397, 398, 399, 400 ... 423  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group