Doror wrote:
Í gegnum árin sem ég hef fylgst með þessum bíl hef ég nokkrum sinnum hugsað með mér að núna sé þetta að verða komið og verði 100% solid. Vonum að það standist í þetta skiptið
Þetta er buið að vera helvíti gott í nokkurn tima núna og bíllinn keyrt mjög vel og flott power, og hefur meira snúist um betrumbætingar en viðgerðir. Þetta með Túrbinurnar kom aukalega, grunaði þetta svosem þegar mótorinn fór í tætlur 2011, því að eitthvert þurftu kertin að fara þegar motorinn var buinn að tyggja þau.
Ágætt að hafa rifið motorinn úr til að skoða og laga, þessar binur hefðu aldrei endst neitt með svona ójöfn blöð og kanski ekkert skritið að þær hafi farið á pakkningum.
Annað sem ég er að gera er smávægilegt og meira viðhald heldur en hitt.
gstuning wrote:
Kerfið finnur sér balance alltaf, þú biður um 1bar boost, kerfið gefur 1bar boost, ef eitthvað er þá var A/R búið að breytast í stærra með skemmdu túrbínunum, núna verður loftið að fara í gegnum wastegates í staðinn, það er bara munurinn.
Ég get ekki séð afhverju þú ættir að fá top end, enn spool ætti að batna, enn þær eru nú þegar svo litlar að ég efast um að það verðir eitthvað merkilegt.
Enda er ég svosem ekki að reikna með top-end aukningu, mögulega eru wastegates nú þegar á fullu duty og þvi meira sem fer inn á blöðin.