bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 13. Aug 2014 00:39 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Er það bara algjör vitleysa? Svona í ljósi þess að við höfum ekkert alvöru umboð?

Það var einhver hérna sem minntist á það um daginn að maður yrði að fljúga inn manni til að þjónusta þá, ellegar féllu þeir úr ábyrgð. Er þetta rétt? Þekkir einhver eiganda hérna?

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Aug 2014 02:39 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
ppp wrote:
Er það bara algjör vitleysa? Svona í ljósi þess að við höfum ekkert alvöru umboð?

Það var einhver hérna sem minntist á það um daginn að maður yrði að fljúga inn manni til að þjónusta þá, ellegar féllu þeir úr ábyrgð. Er þetta rétt? Þekkir einhver eiganda hérna?

Hef tvisvar mætt svona bíl á leiðinni norður í sumar. Og hef séð einn fyrir utan hús í hafnafirði, Meira veit ég ekkert um þetta og það sem maður gat skoðað á bíladögum.

Er einhvað mikið af þessum bílum hérna?

Þetta voru reindar allir svona vínrauðir bílar/rafskutlur eins og var á síninguni á bíladögum, veit ekki með hvort þetta hafi bara verið sami bílinn í öll skiptin :|

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Aug 2014 09:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hef séð hvítan, svartan, dökkbláan og vínrauðan... fékk hring í þessum hvíta.... var impressed....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Aug 2014 19:33 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
man ekki hvað hann heitir sem sér um að flitja teslurnar inn og auglísa þær, mjög spes og skemtilegur nángi
þetta er sá sem á fyrstu tesluna sem kom til landsins og var tekinn á minnir mig 120+ og löggan skildi ekkert í því að rafmagnsbíll væri svona snöggur, komst meðal annars í fréttirnar útaf þessu

en já það er rétt að það koma sér viðgerðarmenn frá minnir mig svíþjóð til að gera við tesluna ef hún lendir í tjóni
enda er allt boddyið "límt" saman og þarft að vera með sér þekkingu til að meiga starfa við þennan bíl

er sjálfur mikið búinn að spá í að skella mér út og fá réttindi til að gera við þessa bíla hér heima
gæti verið mikill peningur í því :santa:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Aug 2014 23:50 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Gísli í Even Rafbílar www.even.is er að flytja Tesla inn.
Umboðið er staðsett í Höfðatorgi í Borgartúni.

Mig minnir að þessi eina Tesla sem hefur tjónast hérna heima hafi farið til Kópsson í viðgerð.

Þetta er alltaf að verða fýsilegri kostur. Komnar hraðhleðslustöðvar á leiðinni norður. Ein í Staðarskála og ein við N1 Blönduós.

Verst bara með verðið á þessu dóti. Þetta er samt magnað í akstri, alveg ótrúlegt.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Aug 2014 00:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Það er lygilega mikið af þessu hérna heima, verður gaman að sjá hvernig þeir reynast til lengri tíma.

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Aug 2014 01:21 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Geysir wrote:
Umboðið er staðsett í Höfðatorgi í Borgartúni.

Er samt ekki smá stretch að kalla þetta umboð? Er þetta ekki bara gæji sem flytur þetta inn sem milliliður? Svona brask?

S.s. hann er ekkert að þjónusta þá eða sjá um ábyrgðir eða slíkt? Eða hvað?

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Aug 2014 08:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
ppp wrote:
Geysir wrote:
Umboðið er staðsett í Höfðatorgi í Borgartúni.

Er samt ekki smá stretch að kalla þetta umboð? Er þetta ekki bara gæji sem flytur þetta inn sem milliliður? Svona brask?

S.s. hann er ekkert að þjónusta þá eða sjá um ábyrgðir eða slíkt? Eða hvað?

Ég held að umboðið hafi gert samning við eðalbíla um viðhald, minnir að ég hafi lesið það einhverstaðar, annars virðist þessum bílum fjölga ört, komin hraðhleðslustöð á selfossi líka.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Aug 2014 09:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
ppp wrote:
Geysir wrote:
Umboðið er staðsett í Höfðatorgi í Borgartúni.

Er samt ekki smá stretch að kalla þetta umboð? Er þetta ekki bara gæji sem flytur þetta inn sem milliliður? Svona brask?

S.s. hann er ekkert að þjónusta þá eða sjá um ábyrgðir eða slíkt? Eða hvað?


Umboð og ekki umboð. Meira kannsk endursöluaðili.
En það er rétt það kemur maður frá Kaupmannahöfn ef bilun kemur upp í bílnum, þ.e ef ekki er hægt að græja þetta eftir bilanagreiningu og reset í gegnum tölvu.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Aug 2014 15:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Joibs wrote:
man ekki hvað hann heitir sem sér um að flitja teslurnar inn og auglísa þær, mjög spes og skemtilegur nángi
þetta er sá sem á fyrstu tesluna sem kom til landsins og var tekinn á minnir mig 120+ og löggan skildi ekkert í því að rafmagnsbíll væri svona snöggur, komst meðal annars í fréttirnar útaf þessu

en já það er rétt að það koma sér viðgerðarmenn frá minnir mig svíþjóð til að gera við tesluna ef hún lendir í tjóni
enda er allt boddyið "límt" saman og þarft að vera með sér þekkingu til að meiga starfa við þennan bíl

er sjálfur mikið búinn að spá í að skella mér út og fá réttindi til að gera við þessa bíla hér heima
gæti verið mikill peningur í því :santa:



Þú þarft að vera á launaskrá hjá Tesla til að fá að gera þetta.
Þú ferð ekki á neitt námskeið og öðlast réttindi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Aug 2014 15:46 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 07. Feb 2012 21:53
Posts: 167
Geysir wrote:
Gísli í Even Rafbílar http://www.even.is er að flytja Tesla inn.
Umboðið er staðsett í Höfðatorgi í Borgartúni.

Mig minnir að þessi eina Tesla sem hefur tjónast hérna heima hafi farið til Kópsson í viðgerð.

Þetta er alltaf að verða fýsilegri kostur. Komnar hraðhleðslustöðvar á leiðinni norður. Ein í Staðarskála og ein við N1 Blönduós.

Verst bara með verðið á þessu dóti. Þetta er samt magnað í akstri, alveg ótrúlegt.



Image

það var keyrt á bíllinn hans Gísla fyrir utan orkuveituna í vetur, hef fengið rúnt í honum og þetta er bara geggjuð græja :thup:
Mig minnir að það hafi verið talað um að það væru alveg hátt uppí 20 svona bílar komnir í noktun í dag

_________________
_________________
’99 Z3 Coupé (ME-157)

AFS Media | Facebook | Instagram | Youtube
Cold Start | Facebook | Instagram | Youtube

Einusinni var
(OU-325) E46 318i 2000 M-tech 1
(TV-646) E46 320D Touring 2003 M-tech 2
(SK-075) E90 325xi 2006
(DO-658) E46 330i M-tech 2 swap bíll
(LD-007) E39 530d 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Aug 2014 21:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta vinnur alveg feitt........

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Aug 2014 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Friðrik eigandi Hótel Rangár er búinn að aka um 40 þúsund kílómetra á sínum án vandamála og er mjög ánægður að eigin sögn.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 15. Aug 2014 00:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Nota bene, þá er hérna video með Consumer Reports að tala um sitt eintak, sem þeir hafa átt í 15 þúsund mílur. Það komu víst upp nokkur vandamál í þeim bíl. Hurðahúnninn festist inni, klemma á öryggisbelti brotnaði, og miðjuskjárinn dó alveg(!!) -- sem lamaði nánast algjörlega bílinn, þar sem þú stjórnar öllu þaðan.



Og hann skoraði víst bara sæmilega í reliability survey hjá þeim á síðasta ári. Það kom mér smá á óvart, því maður hefði haldið að það væri svo miklu minna sem gæti bilað. En það er von á annari könnun frá þeim eftir nokkrar vikur, og það verður fróðlegt að sjá.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 15. Aug 2014 02:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Er rétt að kalla þetta umboð? Úti komst Tesla í feitt fyrir að selja viljandi framhjá umboðum - beint til viðskiptavina. Miklir málaferlar í nánast öllum fylkjum USA í kjölfarið. Þeir skáru á rótgróna stétt, ef svo mætti að orði komast, til að halda í sín prinsipp.

Ég veit að fleiri eru að flytja þessa bíla inn hér heima, t.d. Íslandus.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group