Til þess að geta boðið þér dekk í réttum stærðum fyrir felgurnar þurfum við að vita hvað felgurnar eru breiðar....
Þú ert t.d. ekki að fara að setja 245 dekk að framan ef að framfelgurnar eru 9" eða 9,5" breiðar...
Hvað stendur innan í felgunum... þá yfirleitt merkt t.d. 9J21 sem að þýðir þá 9" breið og 21" há...
Gefum okkur að þetta sé 9J21 að framan og 11J21 að aftan....
Þá þarftu 275/25 að framan og 345/20 að aftan...
Allavega stærðirnar sem að ég myndi nota... þar sem að þær eru nákvæmlega jafn stórar.... og stemma við breiddina 9" og 11" breiðum felgum... og þá munar 0,4" á orginal stærðinni í hæð

Stórefa annars að þú finnir notuð 21" dekk, þar sem að þetta er dýrt og menn keyra þetta yfrileitt niður í strigann bara..