bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 05. Aug 2014 14:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 20. May 2013 01:11
Posts: 38
Staðan er þannig í dag að ég skifti um vatnslás í e36 hjá mér og fanst allt eðlilegt við það.
En svo tekur kvikindið á því að æla altaf vatninu af sér og aðsjálfsögðu fer að sjóða á honum.

Ég var reyndar ekki með sterka blöndu á honum setti bara 1 lítra af frostlög útí.
getur verið að það sé vandamalið ?.

Ég er alveg hættur að botna upp né niður í þessu því ég hélt að þetta gæti ekki verið flókin fræði á bakvið það að skifta út vatnslási.

Gétur eitthver gískað á hvað vandamálið er.?

_________________
BMW =

Better Make Way
Beats Most Wheels
Baby Makes Waves
Bavarian Men Want (one)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Aug 2014 15:05 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Aug 2013 23:35
Posts: 170
Dóri32 wrote:
Staðan er þannig í dag að ég skifti um vatnslás í e36 hjá mér og fanst allt eðlilegt við það.
En svo tekur kvikindið á því að æla altaf vatninu af sér og aðsjálfsögðu fer að sjóða á honum.

Ég var reyndar ekki með sterka blöndu á honum setti bara 1 lítra af frostlög útí.
getur verið að það sé vandamalið ?.

Ég er alveg hættur að botna upp né niður í þessu því ég hélt að þetta gæti ekki verið flókin fræði á bakvið það að skifta út vatnslási.

Gétur eitthver gískað á hvað vandamálið er.?

Vatnslásahúsið lélegt?

_________________
BMW E39 523 97'
BMW E32 730iA 92'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Aug 2014 19:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
búin að lofttæma?

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Aug 2014 22:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 28. Jul 2011 13:34
Posts: 52
ef lásinn er réttur og snýr rétt er loft á kerfinu.

það hefur ekkert með kæligetuna að gera hvort sé 100% vatn eða 100% frostlögur á kerfinu en þú ættir samt að setja 50/50 (oftast ráðlagt) því það hefur mikið meira með bæði frostþol og tæringarvörn (pH-sýrustig) að gera en kæligetu sem slíka.

það eru svona milljón þræðir um afloftun á BMW á netinu svo ég leyfi þér bara að gúgla :)


reyndar eitt smáatriði sem mér finnst fara lítið fyrir en það er vatnskassalokið en á flestum "betri" kerfum er einhver yfirþrýstingur (til að halda suðumarki kælivökvans háu, yfir 100°C) og ef bara pakkningin með lokinu lekur heldur lokið ekki lengur tilætluðum þrýstingi (ca 1,1 - 2bar) og þá nær vökvinn að sjóða, loftbólurnar leiða varma mjög takmarkað og hitaskemmdir verða oftast í heddi (efsta stað þar sem loftbólurnar myndast/festast).

_________________
Jón Ingi
s. 692 1212


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Aug 2014 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Er möguleiki að vatnslásinn snúi öfugt ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group