bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 20:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 18. Jul 2014 14:42 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
Rakst á þennan af tilviljun og er eiginlega bara kjaftstopp - 13,9 m.kr. fyrir Jeep Grand Cherokee (og ekki einu sinni af flottustu útfærslunni): http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx ... &schpage=2

Hann er vissulega vel búinn, get ekki neitað því, og mér finnst hann actually helvíti töff. En mikið ofboðslega á ég erfitt með að skilja kaup á þessu umfram til að mynda nýjum X5 eða Range Rover Sport. En jæja, gott að fólk hefur mismunandi smekk. :-)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 18. Jul 2014 23:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Munar ekki svo miklu í eyðslu til að velja diesel og nóg til af bensíndruslunum.
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Jul 2014 10:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Overland er flottasta týpan.
Ég myndi allan daginn fara í flottustu týpu af Cherokee fram yfir hráan Toyota Land cruiser sem er á sama verði

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Jul 2014 17:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þessi kynslóð af grand á reyndar að vera mun betri en sú síðasta (s.k bílablöðum)

hrár 150 cruiser kostar frá tæpum 10, fyrir 14mill færðu vx bífyrir 15m geturu fengið sæmilegan ML jeppa og rúmlega það. cayenne kostar frá 15 og flestir af þessum heldri jeppum eru frá þessu verði og upp úr.

sjálfur tæki ég mercedes/x5/porsche

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Jul 2014 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Heeeeld eg færi frekar í X5, X5 40D er frá 13.390 en þá á auðvitað eftir að velja aukabúnað og endar hann örugglega soldið dýrari en það getur varla munað þegar það er verið að versla sér bíl fyrir 14 milljónir...

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Jul 2014 18:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Þetta er 53.000~ Dollara bíll með öllum aukabúnaði. Grátlegt verð!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Jul 2014 23:47 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
gardara wrote:
Overland er flottasta týpan.
Ég myndi allan daginn fara í flottustu týpu af Cherokee fram yfir hráan Toyota Land cruiser sem er á sama verði

Ekki að ég sé sérfræðingur í þessum jálkum, en er ekki Summit flottari týpa? Er allavega dýrari virðist vera. Já og síðan SRT auðvitað.

Annars munar nú 4 milljónum á þessu og hráum Toyota Land Cruiser þannig verðið er ekki alveg það sama.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Aug 2014 14:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Fengi mér Porsche Macan allan daginn

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group