bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 13:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 15. Jul 2014 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Langar að kanna áhuga á þessu hér.

Um er að ræða M42B18 vél sem kemur upprunalga úr sjálfskiptum 318iS 1994 árgerð. Vélin er núna í beinskiptum 318i 1997 árgerð.

142hp og 175nm

Það sem um ræðir er vél + gírkassi og allt meððí.

Vélin er keyrð um 240 þúsund km í dag og slær ekki feilpúst. Er í daglegri notkun eins og er. Það er ný vatnsdæla og ný kerti í henni.

Fyrir staka vél vil ég fá 50 þúsund, þegar ég segi staka vél þá meina ég án gírkassa og swinghjóls, en með flækjunum (já það eru flækjur), alternator, startara, stýrisdælu, rafkerfi og tölvu.

Fyrir 20 þúsund aukalega fæst með gírkassi, swinghjól og kúpling. ATH. að kassinn selst ekki sér nema vélin seljist fyrst.

Fyrir 10 þúsund aukalega get ég látið allt fylgja með sem þarf til að breyta sjálfskiptum bíl í beinskiptan.

Ég get líka tekið að mér að setja þetta ofaní einhvern bíl en það er þá bara samningsatriði sem fer algjörlega eftir bílnum sem þetta fer ofaní.

Fyrir 300 þúsund aukalega fæst vélin í bílnum sem hún er í, sem er með fulla skoðun, full m-tech og tau sport sætum. :mrgreen:


S: 867-5202

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Jul 2014 23:51 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Hvað myndiru taka fyrir að setja þetta ofaní e36 coupe 1994? baraspegúlera :mrgreen:

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Jul 2014 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Páll Ágúst wrote:
Hvað myndiru taka fyrir að setja þetta ofaní e36 coupe 1994? baraspegúlera :mrgreen:


Skal taka gamla fúla mótorinn uppí vinnuna.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Jul 2014 05:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Þetta væri svaka flott modd fyrir Compact sem að á að höndla 8)

4cyl E36 höndla betur en 6cyl... staðreynd :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Jul 2014 00:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Væri gaman að prófa þessa vél í léttum compact :D

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Jul 2014 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Þetta er flott í Compact, JóiS smíðaði Compact með svona og ég man ekki betur en að hann hafi virkað FEITT...

En 318ti, er í raun 318iS Compact...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Jul 2014 22:13 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Thu 05. Jan 2006 22:25
Posts: 1382
Ég setti svona í Compact 2009 og það virkaði bara fínt...

_________________
Hilmar B Þráinsson S 822-8171


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 25. Jul 2014 06:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þetta er ennþá til. Er sveigjanlegur á verðinu þessa dagana...

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 27. Jul 2014 01:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
HK RACING wrote:
Ég setti svona í Compact 2009 og það virkaði bara fínt...


Er það ekki sami bíll og ég er að tala um :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group