seldur!!e46 330i M-tech 2002 árg.
3 lítra - Línu 6 cylindra vél, að margra mati ein sú besta frá BMW miðað við kraft - eyðslu og endingu.
Hann er keyrður 163.þús km og telur.
Innfluttur frá Þýskalandi!
Hann er á 17'' felgum, skráður 235 hö, allur leðraður.
M-tech pakkinn felur í sér:
- Fjöðrun, lægri og stífari,
- Stuðara og sílsa,
- Hliðarspeglar,
- Sport stólar,
- Feitara stýri með aðgerðatökkum,
- Svartan topp,
- Stóra Harman kardon hjóðkerfið með keilum í hillu,
- M merki inn í sílsum og útum allt.
- 6 Diska magasin í skotti.
Þetta er mjög skemmtilegur bíll sem svíkur ekki.
Átt hann í rúmt ár og ekkert vesen með hann.
Hann var keyrður 147.þús km þegar ég kaupi hann.
Smurður með Castrol Edge frá upphafi.
Ný olía á drifi.
Ný sumardekk hringinn.
Nýr spindill h.m að framan. (fékk nýja v.m seinasta sumar)
Nýjir klossar hringinn.
Mappa með nótum af viðhaldi frá í hanskahólfi!Nokkrar myndir:









hurðin lítur svona út.
Seldur!