Er með BMW E30 316(325) 1990 til sölu.
Hvítur, málaður sumarið 2010.
Er með M20b25 mótor, flækjur, stórt læst drif(3.73) stóru öxlana, 325 bremsur,
Lækkaður með bilstein sport dempurum og coilovers sleeves.
Er með Hella dark framljós $$$
is lipp að framan og á skottinu, Se sílsar( bara til tvö svona sett á landinu, sem að ég veit um allavega)
Ásett verð 900 þús. Skoða skipti á pickup eldri en 1990.
Fleiri upplýsingar í síma 6942054. svara samt ekki fyrir kl 15 þar sem að ég er á næturvöktum og sef til þrjú (:





