bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bíltæki
PostPosted: Fri 25. Jun 2004 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jæja, ég veit ekki alveg hvernig ég á að lýsa þessu en ég er að taka orginal bíltækið úr bimmanum mínum ( E36 1997 ).. Og þegar ég er búinn að losa cd-inn og draga hann fram og ætla taka "rafmagnspluggið" úr þá er eitthver svona sleði yfir því.. Nema málið er að ég næ ekkert að losa þennan sleða, eða renna honum eða hvað á að gera.. Vitiði hvað á að gera án þess að brjóta sundur allt ? :evil: :oops:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jun 2004 22:46 
Offline
Bannaður

Joined: Mon 15. Sep 2003 16:31
Posts: 526
Location: Reykjavík
prófaðu að losa miðstöðina úr og þá æættirðu að ná tækinu úr þannig náði ég mínu úr

_________________
Hell was full so i came back!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bíltæki
PostPosted: Fri 25. Jun 2004 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
gunnar wrote:
Jæja, ég veit ekki alveg hvernig ég á að lýsa þessu en ég er að taka orginal bíltækið úr bimmanum mínum ( E36 1997 ).. Og þegar ég er búinn að losa cd-inn og draga hann fram og ætla taka "rafmagnspluggið" úr þá er eitthver svona sleði yfir því.. Nema málið er að ég næ ekkert að losa þennan sleða, eða renna honum eða hvað á að gera.. Vitiði hvað á að gera án þess að brjóta sundur allt ? :evil: :oops:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jun 2004 16:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Það er einhverskonar smella eða flipi sem þú lyftir upp á sjálfu tenginu (sleðanum) og þá ætti þetta að losna úr. Var þannig á mínum e36.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jun 2004 19:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Þetta er alveg rosalega flókið stuff. Ég náði mínu ekki af án þess að brjóta :|


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jun 2004 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Engin ábyrgð tekin ef skemmdir hljótast ef farið er eftir neðangreindum leiðbeiningum. ;)

Ég einmitt lenti í þessu sama, þorði ekki að taka á þessu, það sem síðan var gert var að tala við meistarana uppí vinnu (á verkstæðinu ;) ) og það eina sem þarf að gera er að nota skrúfjárn eða álíka og rennt undir "sleðann" og síðan er honum lyft upp með því. Nýta vogaraflið. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jun 2004 16:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jæja þetta tókst.. En með þessu þvílíka veseni, þurfti að "brjóta" stykkið bara hægt og rólega af... Svo var helvítis pluggið alveg grjótfast.. en kom þó á endanum...

Verslaði mér svo glænýjann Alpine spilara, meira segja í bmw mælaborðslitunum, ss skjárinn :)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jun 2004 01:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Pfffff....

Það þarf ekkert að brjóta þetta af. Það þarf bara að draga festismelluna ALVEG upp þá smellur þetta úr sambandi. En þetta getur verið MJÖG stíft og erfitt.

Svo á að kaupa millistykki en EKKI KLIPPA Á ALLA VÍRANA OG TEIPA osfrvs.

Djísssuss hvað E36 bíllinn minn er með þetta illa gert. Það ætti að flengja manninn sem nauðgaði útvarpstenginu á honum!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jun 2004 11:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
gunnar wrote:
Jæja þetta tókst.. En með þessu þvílíka veseni, þurfti að "brjóta" stykkið bara hægt og rólega af... Svo var helvítis pluggið alveg grjótfast.. en kom þó á endanum...

Verslaði mér svo glænýjann Alpine spilara, meira segja í bmw mælaborðslitunum, ss skjárinn :)


Geggjað =D>

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jun 2004 18:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég get fullvissað þig um að það var ekki hægt að losa þetta... Lét meira segja rafvirka kíkja á þetta í vinnunni og hann tók vel á þessu og gat þetta ekki :P

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jun 2004 18:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
okí! skítur skeður.. and then some!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group