bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 11:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jun 2004 19:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
M5 er eins og falleg kona.. virkar vel og lokkar enn betur, en er fjandi dýr í viðhaldi.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jun 2004 21:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Það er bara allt öðruvísi karakter í þessum bílum, E34 M5 er miklu hrárri bíll og er með einni af frægu I-6 vélum frá BMW sem er byggð á eldri race vél og er best á hærri snúningum. E39 540 er þægilegri bíll með traustri V-8 vél með nóg af togi á lágum snúningum.

Margir sem hafa ekið þessum bílum, E34 M5, E39 540 og E39 M5, segja að E34 M5 hafi mesta sjarman, það sé mesti race fílingurinn í honum, þó hann sé ekki endilega sá kraftmesti af þessum.

Eins og Alpina sagði fer þetta allt eftir hverju þú ert að leita.

Ég efast um að slithlutir í 3.6L M5 séu mikið dýrari en 540. Allavega væri ég til í að sjá dæmi um það. En ef menn eru að tala um 3.8L bílana með Nurburgring fjöðrun og floating caliper bremsum þá eru þeir hlutir mjög dýrir í viðhaldi.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jun 2004 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Já ég ætti kannski ekki að vera með miklar yfirlýsingar þar sem ég hef nú ekki átt svona bíl og hef því ekki sjálfur þurft að borga brúsann. 3.6l bílinn er kannski bara með hæfilega dýra slithluti miðað við 3.8, hvað segið þið M5 eigendur.

En ég er með eitt á hreinu: hljóðið í E34 M5 er LANG flottast!!! A.m.k stock vs stock

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jun 2004 23:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
á þessum 17þús.km. sem ég átti minn M5 þá þurfti ég einu sinni að skipta um hjólalegu, sem kostaði reyndar dáldið, og þurfti líka að skipta um bremsuklossa sem kostuðu eitthvað um 4 þúsund sem er ekkert.

En Fu*k that hvað kostar í þetta og hvað þetta slitnar mikið!! Það er þess virði,,,,,allavega á M5. Og ég er alveg viss um að aðrir núverandi og fyrrverandi M5 eigendur eru sammála mér. Maður kannski pælir eitthvað í þessu þegar maður hefur ekki átt svona bíl, svo þegar maður eignast þetta þá er maður ástfanginn og gerir það sem gera þarf hvað sem það kostar :!: :D

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Jun 2004 08:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
Orð :D

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Jun 2004 18:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Raggi M5 wrote:
á þessum 17þús.km. sem ég átti minn M5 þá þurfti ég einu sinni að skipta um hjólalegu, sem kostaði reyndar dáldið, og þurfti líka að skipta um bremsuklossa sem kostuðu eitthvað um 4 þúsund sem er ekkert.

En Fu*k that hvað kostar í þetta og hvað þetta slitnar mikið!! Það er þess virði,,,,,allavega á M5. Og ég er alveg viss um að aðrir núverandi og fyrrverandi M5 eigendur eru sammála mér. Maður kannski pælir eitthvað í þessu þegar maður hefur ekki átt svona bíl, svo þegar maður eignast þetta þá er maður ástfanginn og gerir það sem gera þarf hvað sem það kostar :!: :D


Mikið til í þessu hjá Ragga,, en mergur málsins er alltaf sá:: ekki vera WANNA-BE M5 eigandi og pæla bara í því neikvæða um bílinn,,((eyðsla varahlutir,,osfrv.)) Horfðu á það jákvæða og fáðu þér svona bíl og sættu þig við bílinn,,,-------->> tóm hamingja ef þú tekur þannig á því :idea: :roll:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Jun 2004 21:23 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Svezel wrote:
M5 notar meira bensín en 540 það er alveg staðreynd auk þess sem slithlutir í 540 kosta mikið minna en í M5.

Ég er alls ekki að reyna að gera þig fráhvefan E34 M5 en bara að benda á (og þú veist það kannski fyrir) að það kostar dálítið að reka slíkan bíl. Kannski ekki mikið miðað við hvernig bíll þetta er en samt sem áður dálítið


Reyndar eru slithlutir í M5 ekkert dýrari en í E39 bíl, að vélinni undanskilinni auðvitað :wink: OG AUÐVITAÐ er ástæða fyrir því að vélin er dýrari \:D/

Það fór nú ekki mikið í minn svarta, fóðringar, kerti og slíkt, kúpling og allt var þetta talsvert ódýrara heldur en í Toyota Górillu. Svo bætti Logi einhverju við og ég veit ekki betur en að það hafi líka allt verið á fínu verði.

Eyðslan á M5 er sirka 16-18 innanbæjar eftir því hvernig keyrslan er... það er varla séns að koma þessu yfir 18 lítra í eyðslu, ólíkt mörgum öðrum bílum.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Jun 2004 22:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Alpina wrote:
Mikið til í þessu hjá Ragga,, en mergur málsins er alltaf sá:: ekki vera WANNA-BE M5 eigandi og pæla bara í því neikvæða um bílinn,,((eyðsla varahlutir,,osfrv.)) Horfðu á það jákvæða og fáðu þér svona bíl og sættu þig við bílinn,,,-------->> tóm hamingja ef þú tekur þannig á því :idea: :roll:


Úff hvað þetta er satt hjá þér!

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Jun 2004 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Einsog þetta með eyðsluna, minn var að eyða einsog Ingvar sagði 16-18 fór aldrei yfir það held ég sama hvernig maður keyrði. Og ég var ekki að pæla í því hvað ég setti oft eða mikið bensín á bílinn, þótt það hefðu verið síðustu þúsundkallarnir það VAR ÞESSI VIRÐI, alltof gaman að keyra þetta :D

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 12:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Go for M5 if you can do it!!!! Það eina sem vakti fyrir mér (og ath ég er ekki að gera lítið úr einum eða neinum) er að maður vill ekki sjá einhverja pappakassa kaupa sér M5 en hafa svo ekki efni eða vilja til að halda þessu við og bílinn endi sem einhver búðingur.

Það er á minni stefnuskrá að eignast svona bíl þ.a. ég er svo langt frá því að vera eitthvað hræddur við rekstrakostnað :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 13:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
Núna er spurninginn. Þegar E39 er kominn niður í þetta verð sem hann er að detta í núna, er spurning um að bíða aðeins lengur heldur en að fá sér E34 strax. :hmm:

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 13:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ef þú bíður nógu lengi þá færðu hlutinn nánast ókeypis. :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 13:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
fart wrote:
ef þú bíður nógu lengi þá færðu hlutinn nánast ókeypis. :lol:

Hvenær á að prufa M5-inn á æfingu? 8)

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 13:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Æfingu? ertu að meina uppi á braut... kannski að maður mæti á morgun.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 14:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Austmannn wrote:
Núna er spurninginn. Þegar E39 er kominn niður í þetta verð sem hann er að detta í núna, er spurning um að bíða aðeins lengur heldur en að fá sér E34 strax. :hmm:


Ef þú ert að tala um E39 M5 vs E34 M5 er langt þangað til hinn fyrrnefndi nálgast þann síðarnefnda í verði.
Að mínu mati er erfitt að finna jafn frábærann bíl og E34 M5 fyrir svipaðann pening.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group