bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 06. Jun 2014 12:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Feb 2005 18:30
Posts: 35
Location: við tölvuna
Bý út á landi og local verkstæðið getur ekki lesið villu sem er á loftpúðanum (SRS) og eytt henni . Grunar að villan hafi komið þegar var verið að sprauta fyrir mig . Það kemur nefnilega villa ef svissað er bílinn og púðinn er ekki í sambandi .
En það sem ég var að spá hvort einhver gæti mælt með tölvu , eða búnaði fyrir pc til að ég geti lesið bílinn sjálfur . Er viss um að einhver hefur keypt svona ..

Kv Trausti ..

_________________
523 E39 ...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Jun 2014 13:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
http://www.bcables.com/ (líka hægt að versla frá þeim gegnum eBay)

Ég er búinn að versla 3 eða 4 mismunandi kapla og vesenið hefur verið margslungið, en þessi kapall er sá rétti og hefur virkað frábærlega fyrir mig á Win7. Verandi með eldri E39 bíl ættir þú að versla þér 21pinna millistykkið með, svo bara fara lesa sig til um INPA :)

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Jun 2014 18:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Feb 2005 18:30
Posts: 35
Location: við tölvuna
Sæll Eggert . Þakka þér fyrir þessa ábendingu . Búinn að panta og finnst þetta hræbillegt . Hlakka til að losna við hlev bilunarljósið !

_________________
523 E39 ...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Jun 2014 08:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
:thup:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 18. Jun 2014 17:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Thu 21. Jun 2007 12:05
Posts: 219
Ertu búin að ýta plöggunun undir sætunum framí betur saman?

_________________
Bmw E36 325i Cabrio
Pontiac Firebird Lt1
Ford Mustang 01
Jeep SRT-8 07 (seldur),Bmw E38 750ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Jun 2014 19:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Feb 2005 18:30
Posts: 35
Location: við tölvuna
Nei reyndar ekki. Þótt villan komi þaðan , þarf ég ekki samt sem áður tölvu til að eyða villunni ?

_________________
523 E39 ...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Jun 2014 03:30 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Þarft að eyða villunni með tölvu, ef hún kemur aftur, þá er airbag búnaðurinn ennþá bilaður.

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group