bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 20:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Óska eftir 8 Series
PostPosted: Mon 02. Jun 2014 01:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 23. Mar 2014 02:33
Posts: 6
óska eftir að kaupa 850 eða bara einhvern 8 línu

ástand skiptir ekki máli.

7761113


Svenni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Óska eftir 8 Series
PostPosted: Mon 02. Jun 2014 08:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
:roll:

Hvað er planið ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Óska eftir 8 Series
PostPosted: Wed 04. Jun 2014 01:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 23. Mar 2014 02:33
Posts: 6
Elsta stráknum mínum langar í svoleiðis :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Óska eftir 8 Series
PostPosted: Wed 04. Jun 2014 09:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Sveinn Elías,,,,,,,,,

ég tel mig ANSI sjóaðann í hinu og þessu er varðar bíla


E31,, og hérlendis BARA V12 er að ólöstuðum einhver mesta hít sem er til í framleiðslusögu BMW..

Mergjaðir bílar,, á margann veg........................ENNNNNNNNNNNN

en ungur gutti er ekki einn eða neinn rekstrar-aðili af svona farartæki, á núll einni getur kostnaður,, er varðar viðhald hlaupið á fleiri hundruðum þúsunda..


það er einn til sölu .. á ok verði,, en spurning um ástand

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Óska eftir 8 Series
PostPosted: Wed 04. Jun 2014 11:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Elsti strákurinn er.... 6ára... eða hvað...

Sveinn ætlar að kaupa þetta handa guttanum og eflaust er planið að kasta í þetta $$$ og gera þetta töff...

Er það ekki hans að ákveða... eflaust ekki margir sem að fara í E30 V12 swap... mesta peningahít ever og allt það...

En þú.... fátæki smiðurinn sjálfur ert að því.... leyfðu honum að gera það sem að hann vill :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Óska eftir 8 Series
PostPosted: Thu 05. Jun 2014 15:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Keyptu handa honum 325, það er mun hentugri bíll fyrir strákinn og hægt að gera þá mjög gæjalega með mun minni tilkostnaði.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Óska eftir 8 Series
PostPosted: Sun 15. Jun 2014 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Angelic0- wrote:
Elsti strákurinn er.... 6ára... eða hvað...

Sveinn ætlar að kaupa þetta handa guttanum og eflaust er planið að kasta í þetta $$$ og gera þetta töff...

Er það ekki hans að ákveða... eflaust ekki margir sem að fara í E30 V12 swap... mesta peningahít ever og allt það...

En þú.... fátæki smiðurinn sjálfur ert að því.... leyfðu honum að gera það sem að hann vill :!:


Hvað ertu að gjamma..
Vertu ekki að blanda E30 V12 við þetta,, kemur þessu ekkert við

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Óska eftir 8 Series
PostPosted: Tue 17. Jun 2014 07:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Sveinbjörn, vertu ekki sjálfur að gjamma... þetta er alveg eins dæmi... þér langaði að gera hitt og gerðir hitt..

Hann langar að gera þetta..... og gerir þá bara þetta :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Óska eftir 8 Series
PostPosted: Tue 17. Jun 2014 11:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég þekki einn sem keypti sér heldur þokkalega áttu hér á klakanum og er sá bíll í mjög góðu ástandi í dag. Sérhver viðgerð kostaði jafn mikið og þokkalegur E36, þetta er hrikalega dýrt leikfang.

En alveg það flottasta.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Óska eftir 8 Series
PostPosted: Tue 17. Jun 2014 13:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Var bara að benda á að ,, ungur nemur gamall temur,,

að langa er fjarri það gáfulegasta alltaf,, ég hef bitra reynslu

VAG hefur alltaf langað ,,gert alveg heljarinnar ósköp og lítið sem ekkert klárað........ ekkert skot en pure facts




850 er ekki djúpa laugin heldur miklu meira,, það þarf eflaust að kaupa nær alla vinnu í bilanir osfrv

ef bíllinn er góður þá er það okey,, en rafmagn i E31 er old tech og fjarri það besta ,,

þetta eru cool bílar ,, mjög svo ,


en Svenni tiger getur fengið Viktor sem sinn ráðgjafa og allt í góðu með það

get bent þeim á sem málið varðar að ég tala alveg af reynslu og ráðlegg mönnum eindreigið að nota fjármunina í annað,,, það er svo þeirra mál hvað eða hvort þeir gera það,

bíladella er fíkn og lífstíll,, svona eyðsla tekur á í samböndum,, menn skulu ekki halda að það sé þegjandi samkomulag alltaf ,,,, :lol: :lol:

ég hef gert þetta og hitt,, klárað þau mál,,,,,

OT.......

en allar breytingar á blæjunni frá því að vera 325 M20B25 >>>> til dagsins i dag eru peningar sem hefði betur farið i ALLT annað,,,,,, það er ástæða að cabrio v12 er ekki kominn í gang ,,,,,,, manni blöskrar þetta offari í sjálfum sér .. :slap: :slap: :slap: :slap: og bruðlið

held að Lux maðurinn sé eflaust sammála að einhverju leit

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Óska eftir 8 Series
PostPosted: Tue 17. Jun 2014 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
:lol: :lol: :lol:
Blessaður,, eyddu tímanum........ í e-ð annað, """"""""""" :evil: :evil: :evil:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group