Áhugaverð bilanagreining, og líklega það sama og er að hjá mér þó svo að minn sé ekki Diesel og að bínurnar seu ekki "farnar" enda næstum nýjar.
Það er og hefur verið mikill þrýstingur á sveifaráshúsinu (crankcase) þrátt fyir að vera með viðbotaröndun á vélarlokinu. Líklega er of mikið "gap" á hringjunum.
Það sem á til að gerast hja mer að er öndunin hefur ekki við, olían þrystist út um binuna yfir í púst og inn í intercooler. Þetta þýðir að það kemur stundum smá blár reykur út um pústið, og svo örsjaldan kemur alveg ægilegt ský í svona 10 sek.
Ég á nýjar pakkningar í túrbinurnar, en auk þess ætla ég að setja dælu á affallið á túrbinunum, bara til þess að hafa alltaf constant vacuum á olíufallinu.
_________________
E36 M3GTtt
|