bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 18:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 59 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4
Author Message
PostPosted: Tue 13. May 2014 00:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
:thup:

Er búið að skjóta eitthvað á hvað þetta verður í hrossum talið?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. May 2014 01:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Þetta return frá túrbínu er ekki að fara að virka :!:

Finnst þetta oil-feed heldur ekki hughreystandi, hefði sótt feed úr smurþrýstingspungnum aftan á smursíuhúsinu ;)

Just my 0.02$

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. May 2014 05:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Sammála, þetta drain á eftir að sprengja pakkningarnar í bínunni um leið, nema þú setjir scavenge pump.

Og líka sammála með feedið. Hefði ekki verið sniðugra að gera eins og viktor segir, eða þá banjo í boltann sem heldur lokinu?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. May 2014 07:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Á meðan þetta olíu feed lekur ekki þá mun það virka.

Returnið lítur út fyrir að vera of lágt þannig að túrbínan á erfiðara með að losa sig við olíu.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 18. May 2014 23:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Skil ekki þörfina fyrir að hafa þetta bottom mount... hefði snúið greininni hinsvegin og hannað rest útfrá því.. þarft 100% scavenge pump...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. May 2014 12:46 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 18. Sep 2010 19:20
Posts: 115
gardara wrote:
:thup:
Er búið að skjóta eitthvað á hvað þetta verður í hrossum talið?


Bara yfir 300 þá er ég sáttur. :)

Angelic0- wrote:
Skil ekki þörfina fyrir að hafa þetta bottom mount... hefði snúið greininni hinsvegin og hannað rest útfrá því.. þarft 100% scavenge pump...


Greinin rekst í heddið þannig.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. May 2014 13:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þetta ætti að vera eitthvað meira en 300, en þú þarfft samt pumpuna.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. May 2014 14:45 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 18. Sep 2010 19:20
Posts: 115
fart wrote:
Þetta ætti að vera eitthvað meira en 300, en þú þarfft samt pumpuna.


Ætlaði að reyna að hækka slönguna frá bínuni með því að stytta slönguendann frá henni og sjá hvað það gerir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. May 2014 19:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
jonbi wrote:
fart wrote:
Þetta ætti að vera eitthvað meira en 300, en þú þarfft samt pumpuna.


Ætlaði að reyna að hækka slönguna frá bínuni með því að stytta slönguendann frá henni og sjá hvað það gerir.


Rennslið frá túrbínu þarf að vera beint enginn "vatnslás"...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. May 2014 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Angelic0- wrote:
jonbi wrote:
fart wrote:
Þetta ætti að vera eitthvað meira en 300, en þú þarfft samt pumpuna.


Ætlaði að reyna að hækka slönguna frá bínuni með því að stytta slönguendann frá henni og sjá hvað það gerir.


Rennslið frá túrbínu þarf að vera beint enginn "vatnslás"
...


Hárrétt.. þetta er slef og minimal hindrun er lykilatriði

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. May 2014 19:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
jonbi wrote:
fart wrote:
Þetta ætti að vera eitthvað meira en 300, en þú þarfft samt pumpuna.


Ætlaði að reyna að hækka slönguna frá bínuni með því að stytta slönguendann frá henni og sjá hvað það gerir.


Rennslið frá túrbínu þarf að vera beint enginn "vatnslás"
...


Hárrétt.. þetta er slef og minimal hindrun er lykilatriði


Ekki minimal... heldur ENGIN!

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. May 2014 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Easy now.

Ég hef séð alskyns turbo kit í gegnum tíðina og það hafa margir komist upp með slæm rennsli.
Ég myndi í það minnsta ráðleggja að nota RISA return slöngu

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. May 2014 07:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
Easy now.

Ég hef séð alskyns turbo kit í gegnum tíðina og það hafa margir komist upp með slæm rennsli.
Ég myndi í það minnsta ráðleggja að nota RISA return slöngu

Það þarf samt ekki mikla motspyrnu á affallinu til að þéttingarnar í túrbinunni fari, og þá er ekki aftur snúið

En ef menn sætta sig við bláan reyk úr pústinu er þetta svosem ekkert mal

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. May 2014 08:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er rétt.

Menn vita hvað þarf að gera oftast, það hefur komið mér merkilega á óvart hvað hægt er að komast upp með vandamála laust.
Ég hef séð alveg hrottalegar turbo greinar skila bara fínasta afli. Ég hef séð túrbínur þar sem að miðjan er þannig að olían kemur út á hliðinni og vatnskælingin er TOP - BOTTOM. Öfga þröngar intercooler lagna beygjur. Hakkað samann plenums.

Enn þetta er mikilvægt og það ætti að reyna gera allt sem hægt er til að ekki lenda í olíu söfnun í draininu.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 59 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group