Alpina wrote:
fart wrote:
Alpina wrote:
Held að 956 sé eflaust með ansi gott body í svona,,, og ATH 956 fór á FULL SLICK,,,,,,,
aðal hönnuður chassis á Koenigsegg notaði 956 sem fyrirmynd,,, og er bíllinn næstum COPY paste af 956..
skýrir kannski getu bílsins
Samt Helvíti gömul hönnun vs nýmóðins active aero
Kanski svolítið eins og 2010 F1 bíll vs 1970's..
Fjöðrunar útfærsla osfrv.. rörchassis,, þarf ekkert að vera neitt betra .. sambærilegar útfærslur
Já, en þar erum við líklega ósammála. Nútimasmíðin á þessu er alveg yfirburða vs gamla röradótið, að mínu mati (en ég er ekki sérfræðingur). KonungsEggið hefur því miður ekki getað mikið miðað við uppgefin hestöfl, þyngd og annað ef það er ekki bara um að ræða beinan kafla. Spurning hvað Megavattið getur.
Ef maður tekur t.d. TopGear hringinn þá for CCX með væng 01:17.3 (reyndar 2005)
Síðan þá hefur t.d.
McLaren MP4-12C farið 01:16.2 á mun minna afli
Bugatti Veyron Supersport 01:16.8 (1200 hestar og 2000kg)
Lamborghini Aventador LP700-4 01:16.5
Og Pagani Huayra 01:13.8
Við eigum eftir að sjá Porsche 918, P1 og LaFerrari fara niður undir 1:10
Ferrari FXX (Enzo based) for 1:10:7 t.d.
599 FXX fór slaufuna á 6min 58.16sec, og hann er með sambærilegt mótor setup og LaFerrari, en þá vantar 150 Hestafla rafmagnsmótorinn, og sá er náttúrulega mid-engined.
Ef maður bara ber saman F1 bílana í ár, sem eru færri hestöfl á mótor og eyða 30% minna fuel, þá eru þeir að skila sambærilegum hraða í braut og bílarnir undanfarin ár, ef undan eru skilin V10 Aero-Traction-tæknibóluárin.
Þetta snýst um power delivery (hestöfl og instant tog ásamt mörgum gírum í gegnum hraða kassa), mechanical grip, aero og active aero ásamt bremsum. Sett ofaní ultra létt ofur stíft boddy með adaptive dempurum.