Til sölu Alpina b3 3.3 touring
E46 - 46/146
Árg 2001
Ekinn 238,855 km
Boddyið er fáránlega vel farið og greinilegt að bíllinn hefur fengið topp viðhald alla tíð. Bíllinn er með úrbrædda vél en með ný upptekinni skiptingu frá Ljónsstöðum sem kostaði ca.370þús+vinnu, ekin innan við 100 km. frá upptekningu. Bæði vél og skiptingu er búið að taka úr þannig það er bara samsetning eftir. Búið er að renna sveifarásinn í 0,25 á stangarlegum en höfuðlegurnar eru standard. Vinna við varahlutaöflun er hafin en suma hluti má kaupa orginal BMW og jafnvel aftermarket en sumt þarf að kaupa beint frá Alpina þar sem ég er með samband við sölumann í varahlutum. Þau mail fylgja með í kaupunum.
Þetta er stráheill og bráðskemmtilegur bíll sem verður að komast í góðar hendur.
Verð: 1 millj en skoða tilboð. Engin skipti nema á góðum dýrari bíl.
Reyndi að setja inn myndir en þær komu ekki, þannig að ég get sent myndir á mail og ef einhver á myndir af honum má hann/hún endilega setja þær í þráðinn.
Uppl í einkapósti

Ekkert skítkast og leiðindi í þennan þráð...