BMW_Owner wrote:
fatta ekki hvernig þú og annar hérna nennið að standa í að laga bíla með öllum þeim kostnaði sem því fylgir en síðan rúlla bara bílinn, ef þetta á að vera eitthvað driftslut þá er öllum drullusama en mér sýnist þú vera leggja þó nokkra vinnu í bílinn og ég held að margir hérna séu alveg að misskilja hvað það er drulluauðvelt að gluða yfir bíl með sprautukönnu úr verkfæralagernum og minnstu loftpressu í heimi. já það verður ömurlegt flot en þú slípar bara glæruna niður með sandpappír, massar það og voila, drullufínt lúkk fyrir skít.
en eins og ég segi ef þú ert að búa til eitthvað til þess að rústa í drifti eða burnouti í sumar þá skil ég þetta en ef svo er ertu samt að leggja of mikla vinnu í eitthvað sem þú ætlar að stúta.
Já, sitt sýnist hverjum.
Lakk kostar svona fimm til tíu sinnum meira heldur en málning og ég á meira af tíma heldur en peningum þessa dagana og því fór sem fór

Ef það fer á stefnuskránna á næstunni að gera hann að einhverjum lúkker þá sprauta ég hann - en hann er allavega ryðfrír, beyglulaus og keyrir þangað til, og það er óvíst hvort eða hvenær það verður farið í það.