bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 16. May 2025 06:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Búinn að uppfæra
PostPosted: Sun 27. Jun 2004 09:38 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 31. Mar 2003 11:04
Posts: 145
Jæja ég var búinn að vera að leita að góðri 7u og fann loks bílinn.
náði mér í 730IA árg 92. og seldi 518 bílinn.
Þvílíkur munur á bílum! vá. Þetta á voða lítið skilt við 518 bílinn, og munur á þægindum í akstri er ótrúlegur! Finnst hann reyndar eyða eitthvað meiru (eðlilega) en veit einhver hvað þessir bílar eiga að eyða innanæjar?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jun 2004 14:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Mér finnst rangt að tala um eyðslu, ég vil meina að BMW ((noti)) bensín :wink:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jun 2004 16:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Bjarkih wrote:
Mér finnst rangt að tala um eyðslu, ég vil meina að BMW ((noti)) bensín :wink:


8)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jun 2004 17:59 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 29. Dec 2003 01:11
Posts: 108
ég heyrði þetta einu sinni svona

"hann étur sem honum er gefið"

annars minnir mig að þeir séu í kringum 15 L

_________________
mmc colt 1,6 turbo / í uppgerð
subaru legacy 2,0 station / til sölu
e30 316, með álfelgum að aftan:) / seldur
hyundai sonata 3,0 v6 / seldur
Lada samara 1,5 / ónýtur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Jun 2004 14:00 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 31. Mar 2003 11:04
Posts: 145
15 litra get ég sætti mig við
Eitthvað verður að koma í staðinn fyrir þægindin.
Held að minn sé að fara með minna samt, en á eftir að mæla.
Hef á tilfinningunni að það sé ekkert mál að láta þessa bíla eyða gríðarlegu ef að bensínfóturinn er of þungur.
Flott þetta " Hann étur það sem honum er gefið" :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group