nú eru hlutirnir að gerast
það sem var gert um helgina var að fín pussa smáu hlutina í bílnum og ganga frá ýmsu.
*málaði allar festingar sem hafa verið smíðaðar
*setum upp vatnskassa forðabúrið.
*kúpplingsþrælsforðabúrið er komið á sinn stað á bara eftir að setja vökva á hann
*rafmagn komið í kassa en á eftir að smíða lok, verður ekki gert fyrr en hann er kominn á nr ætla mér að rífa allt rafmagn í burtu sem ég þarf ekki.
*lagað viftu festingar " tókst að brjóta eina um daginn en er kominn á og er einsog ný.
* splæsti í nýjann 80 Ampera geymi um daginn
* tengdi öll ljós og fékk þau öll til að virka rétt. aðeins ein pera sprunginn í vinstri kastara.
*drifskaftið loksins komið á sinn stað, en ég græjaði það bara núna áðann.
*splæsti í númmera plötur og koma þær á mið/ fimmtudag
* og svo var gert eitthvað meira en ætla að leyfa myndunum að tala.























Jú svo má ekki gleyma ég fékk pakka um daginn með litla forðabúrinu. Á kvittuninni stendur
*1 stk forðabúr
*1 stk lok
*1 stk sikti
*2 stk gúmmí man ekki eftir að hafa pantað þetta.
Í pakkanum komu
2x Forða búr með lokum og siktum
2x lok
2x sikti
2x gúmmi

ég er samt búinn að taka 1 af forðabúrunum svo núna á ég auka
er svo bara að bíða eftir að ég fái tilkynnt að gúmmíin mín eru kominn og þá get ég sett vökva á bremsur og kúpplings þræl og eftir það fer bíllinn í púst smíði í bæinn, Pakkinn ætti að koma á mán , þrið eða miðvikudag.
Kv gaurinn sem getur ekki beðið eftir að fá að taka í helvítið