bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 00:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 04. May 2014 10:40 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 09. Apr 2003 14:30
Posts: 423
Location: Fyrir framan tölvuna
Bilun 1 lýsir sér þannig að allar rúður virka en bara takkinn í viðkomandi hurð. get opnað bílstjóra rúðu með aðalstjórnborðinu í hurðinni en enga aðra rúðu. en allir farþegar geta opnað sýna rúðu
Bilun 2 Samlæsingar læsa einungis öllum hurðum nema bílstjóra. þjófavörn fer á þegar fjarstýringin er notuð.
Bilun 3 get ekki stillt speigla þeghar bíllinn er í bakkgír. farþega spegill keyrir sig alveg niður (veit að þetta er fyrir felguna) en á að vera hægt að stilla með bílinn í bakkgír.

Við fyrstu hugsum dettur mér stjórnborðið í hurðinni eða vírar þangað í hug en er búinn að prufa skipta um takkaborðið og taka hurðaspjald af bílstjórahurða til að reyna finna skemmda víra. fann ekkert. tók núna áðan í sundum plöggið í hurðastafnum og tékkaði á raka. ekkert sjánlegt. sprayaði contact spray í leiðinni.

Vitiði til þess að þetta sé algengur galli. hvað ætti ég að prufa næst. nenni ekki að eyða klukkutímum saman ef þetta er algent vandamál

kv Gísli Vitlausi 895-6667

_________________
Status:
BMW X5 3.0D 02'
BMW 318 01'
Supra MK3 86' x2
og nokkir aðrir óháhugaverðir
Gísli Rúnar. S: 895-6667
Er með Bílaverkstæði og tek að mér bílaviðgerðir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. May 2014 10:45 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 09. Apr 2003 14:30
Posts: 423
Location: Fyrir framan tölvuna
þett virðist vera svipað en er búinn að prufa bæði sem þessi spacalisti mælir með

_________________
Status:
BMW X5 3.0D 02'
BMW 318 01'
Supra MK3 86' x2
og nokkir aðrir óháhugaverðir
Gísli Rúnar. S: 895-6667
Er með Bílaverkstæði og tek að mér bílaviðgerðir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. May 2014 13:28 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Getur verið Control module'ið sem er byrjað að klikka. Hef séð þetta áður í vinnuni. Allir gluggar voru í rugli og samlæsingar virkuðu ekki. Skiptum út tölvunni og allt fór í lag aftur. Getur líka hjálpað að uppfæra hugbúnaðinn í bílnum... alveg ótrúlegt hvað það getur gert þegar bílarnir eru með rafmagnsvesen.

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. May 2014 13:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Tengingin er svona
Door module LH ------------ ZKE ------------ Door module RH
Lesa af þessu þá er hægt að sjá mjög fljótt hvað er að og því hægt að taka skrefin í rétta átt að biluninni
Ekki hægt að uppfæra hugbúnað í neinum af þessum boxum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. May 2014 18:03 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 31. Jan 2013 22:56
Posts: 142
Bilun 3

Takkinn sem er til að velja hægri og vinstri spegil, ef hann er stilltur á hægri spegil (þann sem fer niður) þá á spegillinn ekki að færast niður þegar þú setur í bakkgír :)

_________________
[HJB]
BMW E91 320d 06' [ZYJ-46]

Seldir
BMW E53 4.4i 00' [KY-835]
Toyota Yaris 07' Diesel [DF-902]
BMW E36 325 91' [ZL-501]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group