bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 18:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: M43B16 mótor úr E36
PostPosted: Thu 01. May 2014 21:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
M43B16 úr 1995 E36.

Akstur á vél 254.000 km (250.000 km í UK-876, '95 316i sem ég reif og 4.000 km í KX-493, 318i sem Danni á)

Vélin er upprunalega úr '95 E36 en það er búið að breyta henni í '97 spec. Ss. Soggrein, spíssar, fuel rail, skynjarar, rafkerfi, er af 07/1997 318i BSK. Munurinn er t.d. sá að það er ekki Idle Control Valve, knock skynjararnir eru báðar í sama plöggi í staðin fyrir 2 seperate plögg, það er bara einn kælivatnshitaskynjari notaður.

Olíusíuhúsið er hinsvegar ennþá stærri gerðin eins og á '95 vélum, ss. með állokinu en ekki plastlokinu.

Plaströrið aftaná heddinu fyrir kælivatnið er nýtt.

Það þarf að skipta um olíu og síu. O-hringurinn á síuhúsinu lekur. Það er mesti olíulekinn á vélinni, annað er bara smit.

Það er kælivatnsleki sem kemur einhverstaðar framan úr vélinni. Ég gaf mér ekki tíma til að finna akkurat hvar.

Fer í gang og gengur mjög góðan lausagang. Slær ekki feilpúst í akstri. Var bara tekin úr til þess að rýma fyrir 1,8 IS vél.

Ekkert swinghjól, engin pilot-lega.


Verð: 30.000 kr. með rafkerfi og alternator.

Skúli R.
s: 8440008


Ps. ps. ef einhverjum vantar parta af svona mótor þá á ég tvo bilaða M43 mótora líka,,,,,,,

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. May 2014 09:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ennþá til :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group